fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Fjárhagserfiðleikar

Einstæð móðir sem er að ferma er föst í viðjum fátæktar – „Mér líður mjög illa“

Einstæð móðir sem er að ferma er föst í viðjum fátæktar – „Mér líður mjög illa“

Fréttir
31.03.2019

„Það býr einhver barátta í mér, af hverju er þetta svona erfitt?“ segir einstæð, nokkurra barna móðir, sem er að ferma núna í apríl. Konan býr utan Reykjavíkur og engin aðstoð í boði þar sem hún býr, en íbúum höfuðborgarinnar stendur einhver aðstoð til boða. Útborguð mánaðarlaun hennar eru jafnhá og leigan sem hún greiðir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af