fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Fjárhagsáætlun

Harðar deilur á bæjarráðsfundi í Kópavogi – „Fær engar upplýsingar fyrr en allt er komið á eindaga“

Harðar deilur á bæjarráðsfundi í Kópavogi – „Fær engar upplýsingar fyrr en allt er komið á eindaga“

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Í morgun fór fram reglubundinn fundur bæjarráðs í Kópavogi. Fundurinn var eins og venjulega lokaður en miðað við fundargerð á vef bæjarins er ljóst að ef ekki hefur verið beinlínis rifist á fundinum að þá hefur verið hart deilt. Meiri- og minnihluti ráðsins skiptust á bókunum undir fyrsta dagskrárlið en sjaldgæft er að sjá svo Lesa meira

Gert ráð fyrir að Reykjavíkurborg verði rekin með afgangi á næsta ári

Gert ráð fyrir að Reykjavíkurborg verði rekin með afgangi á næsta ári

Eyjan
07.11.2023

Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg kemur fram að fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir árið 2024 geri ráð fyrir batnandi afkomu A- og B-hluta og að rekstrarniðurstaða A-hluta verði jákvæð. Hagræðingaraðgerðir hafi skilað betri árangri en áætlanir gerðu ráð fyrir á yfirstandandi ári.     Segir í tilkynningunni að rekstrarumhverfi Reykjavíkurborgar síðastliðin ár hafi einkennst af sviptingum á vinnumarkaði, Lesa meira

Eyþór er hissa á að Borgarlínan sé ekki nefnd í nýrri fjárhagsáætlun borgarinnar

Eyþór er hissa á að Borgarlínan sé ekki nefnd í nýrri fjárhagsáætlun borgarinnar

Eyjan
03.11.2021

Í gær var ný fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar til næstu fimm ára tilkynnt. Samtímis var því fagnað að borgin væri í vexti á erfiðum tímum. Atvinnuleysi jókst verulega síðustu tvö ár en frá í febrúar hefur það minnkað og er nú 5,8%. Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, er hissa á að Borgarlínu sé ekki getið í Lesa meira

Gera ráð fyrir 11 milljarða halla á rekstri borgarinnar á næsta ári

Gera ráð fyrir 11 milljarða halla á rekstri borgarinnar á næsta ári

Eyjan
02.12.2020

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, mælti fyrir fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir næsta ár í gær. Fram kom að borgin hyggist ráðast í fjárfestingar upp á 175 milljarða á næstu þremur árum, meðal annars í íbúðauppbyggingar og byggingu íþróttamannvirkja. Gert er ráð fyrir að hallarekstur A-hluta borgarsjóðs verði 11,3 milljarðar á næsta ári. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Lesa meira

Ósamræmi í fjárhagsáætlunum þriðjungs sveitarfélaga

Ósamræmi í fjárhagsáætlunum þriðjungs sveitarfélaga

Eyjan
26.04.2019

Frumkvæðisathugun samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins hefur leitt í ljós að framkvæmd fjárhagsáætlunar ársins 2016 var ekki í fullu samræmi við ákvæði sveitarstjórnarlaga hjá a.m.k. þriðjungi sveitarfélaga landsins. Þetta kemur fram á vef samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins. Athugunin var gerð eftir samanburð ráðuneytisins á innsendum fjárhagsáætlunum sveitarfélaga fyrir árið 2016 og ársreikningum þeirra fyrir sama ár. Sá samanburður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af