fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

fjárfestingar

Spáir olíuskorti

Spáir olíuskorti

Eyjan
07.06.2021

Heimurinn stendur frammi fyrir olíuskorti til langs tíma að mati Igor Setjin, forstjóra rússneska olíufyrirtækisins Rosneft. Ástæðan er meðal annars að of lítið hefur verið fjárfest í olíuiðnaðinum því sjónir fólks hafa beinst svo mikið að öðrum orkugjöfum en á sama tíma hefur eftirspurn eftir olíu aukist. Hann segir orkufyrirtækin hafi ekki fjárfest nægilega mikið í iðnaðinum því Lesa meira

Virði hlutabréfa Warren Buffett í Apple hefur aukist um 40 milljarða dollara síðan í mars

Virði hlutabréfa Warren Buffett í Apple hefur aukist um 40 milljarða dollara síðan í mars

Pressan
21.07.2020

Hin goðsagnakenndi fjárfestir Warren Buffett og fjárfestingafélags hans, Berkshire Hathaway, eiga stóran hlut í Apple og hefur virði hlutabréfanna aukist um 40 milljarða dollara síðan í mars. CNBC skýrir frá þessu. Fram kemur að með þessu vegi félagið upp á móti tapi á öðrum vígstöðum en mörg hlutabréf hafa lækkað mikið í verði síðan heimsfaraldur Lesa meira

Boris Johnson lofar Bretum miklum opinberum fjárfestingum

Boris Johnson lofar Bretum miklum opinberum fjárfestingum

Pressan
30.06.2020

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, lofar samlöndum sínum miklum opinberum framkvæmdum og fjárfestingum á næstunni, hann segir umfangið verða í „Roosevelt-stíl“. Þar vísar hann til „New Deal“ áætlunar Franklin D. Roosevelt, Bandaríkjaforseta, sem skapaði mörg ný störf við opinberar framkvæmdir og átti stóran hlut að máli við að koma Bandaríkjunum í gegnum kreppuna miklu á fjórða áratug síðustu aldar. Johnson segir að Lesa meira

Bresk fyrirtæki flytja fjárfestingar sína til ESB-ríkja

Bresk fyrirtæki flytja fjárfestingar sína til ESB-ríkja

Pressan
12.02.2019

Bresk fyrirtæki velja nú í síauknum mæli að beina fjárfestingum sínum til ESB-ríkja í stað þess að fjárfesta á heimavelli. Það er Brexit sem veldur þessu. Samkvæmt nýrri rannsókn London School of Economics fjárfestu bresk fyrirtæki fyrir 8,3 milljarða punda í ESB-ríkjum frá því að ákveðið var að Bretland yfirgefi ESB og fram á þriðja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af