Þórður segir ályktanir Más að mestu rangar – „Seðlabankinn sem villtist af leið“
Eyjan24.10.2019
Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, svarar Má Guðmundssyni, fyrrverandi seðlabankastjóra í leiðara í morgun, en Már hafði í gær séð sig knúinn til að svara ummælum Þórðar um að fjárfestingaleið Seðlabankans hefði verið opinber peningaþvættisleið á árunum 2012-2015. Sjá nánar: Már segist „nauðbeygður“ til að svara Þórði – „Eitthvað villst af leið“ Már sagði Þórð Lesa meira