fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

fjárdráttur

Stal stórfé frá Facebook

Stal stórfé frá Facebook

Pressan
15.12.2023

Kona í Atlanta í Bandaríkjunum hefur játað að hafa dregið sér fé sem nemur meira en 4 milljónum dollara ( 550 milljónum íslenskra króna) frá Facebook á meðan hún starfaði hjá fyrirtækinu. Þetta kemur fram í fréttum CNN. Konan heitir Barbara Furlow-Smiles og starfaði hjá Facebook á árunum 2017-2021. Meðal verkefna hennar voru mannauðsmál, stefnumótun Lesa meira

Verslunarstjóri dæmdur fyrir milljón krónu fjárdrátt úr Krónunni

Verslunarstjóri dæmdur fyrir milljón krónu fjárdrátt úr Krónunni

Fréttir
03.11.2023

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt fyrrum verslunarstjóra Krónunnar skilorðsbundið fangelsi fyrir að draga að sér fé úr versluninni. Maðurinn var verslunarstjóri útibús Krónunnar í Nóatúni. Brotin áttu sér stað yfir níu daga tímabil um áramótin 2019 og 2020. Var verslunarstjóranum gefið að sök að hafa í fjögur skipti dagana 27. desember til 4. janúar dregið að Lesa meira

Prestur stal peningum frá kirkjunni og notaði til að kaupa fíkniefni og halda kynlífsorgíur

Prestur stal peningum frá kirkjunni og notaði til að kaupa fíkniefni og halda kynlífsorgíur

Pressan
29.09.2021

Ítalski presturinn Francesco Spagnesi, sem er prestur í kirkju í Prato nærri Florens, var nýlega handtekinn grunaður um fjárdrátt. Hann er grunaður um að hafa stolið sem nemur rúmlega 15 milljónum íslenskra króna af bankareikningi kirkjunnar. Peningana notaði hann meðal annars til að kaupa fíkniefni og halda kynlífsorgíur. Á síðustu tveimur árum er hann sagður hafa haldið villtar kynlífsorgíur fyrir samkynhneigða karlmenn. Lögreglan Lesa meira

Spillingarpésar í forystusveit FIFA – Geymdu 200 milljónir dollara í Sviss

Spillingarpésar í forystusveit FIFA – Geymdu 200 milljónir dollara í Sviss

433Sport
25.08.2021

Þegar svissnesk yfirvöld rannsökuðu hagi fyrrum valdafólks hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, fundust 201 milljón dollara á bankareikningum í Sviss. Þetta voru reikningar í eigu um 40 aðila sem höfðu verið meðal helsta valdafólks FIFA en hafði verið ákært fyrir spillingu. Nú hefur bandaríska dómsmálaráðuneytið úrskurðað að FIFA fái þessa peninga. Meðal eigenda bankareikninganna var Sepp Blatter sem var forseti FIFA frá 1998 til 2015. Peningarnir myndu Lesa meira

Grunur um milljónafjárdrátt frá skjólstæðingum velferðarsviðs Ísafjarðarbæjar

Grunur um milljónafjárdrátt frá skjólstæðingum velferðarsviðs Ísafjarðarbæjar

Fréttir
20.02.2019

Lögreglan á Vestfjörðum er nú að rannsaka meintan fjárdrátt starfsmanns velferðarsviðs Ísafjarðarbæjar. Starfsmaðurinn er grunaður um að hafa dregið sér fé á þriggja ára tímabili. Talið er að hann hafi dregið sér fé af reikningum skjólstæðinga velferðarsviðsins en hann hafði aðgang að þeim í gegnum störf sín fyrir bæjarfélagið. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Lesa meira

Anna sveik tvo milljarða út úr félagsmálaráðuneytinu – Tengdasonur hennar stundar einnig svikastarfsemi

Anna sveik tvo milljarða út úr félagsmálaráðuneytinu – Tengdasonur hennar stundar einnig svikastarfsemi

Pressan
22.11.2018

Í haust var skýrt frá því að Anna Britta Nielsen hefði dregið sér sem nemur um tveimur milljörðum íslenskra króna úr sjóðum danska félagsmálaráðuneytisins. Fjárdrátturinn stóð yfir árum saman en féð tók hún úr sjóðum sem eru ætlaðir þeim allra verst settu í samfélaginu. Eins og DV skýrði frá í byrjun nóvember var Anna Britta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af