Óttar Guðmundsson skrifar: Grenitrjáablæti
EyjanFastir pennarIsavia hefur krafist þess að greniskógurinn í Öskjuhlíð verði felldur eða grisjaður vegna flugöryggis. Margir hafa orðið til að mótmæla og talað um mikilvægi og fegurð þessa útivistarsvæðis. Venjulega er þar á ferð fólk sem aldrei hefur gengið á þennan torfæra hól í miðborg Reykjavíkur. Á liðinni öld gekk yfir landið mikið skógræktaræði. Menn lásu í Landnámu að landið hafi verið klætt skógi en skammsýnir Lesa meira
Jón Valur Jensson: „Fjallkonan hefur ávallt verið og á að vera kona“
Fréttir„Fjallkonan hefur ávallt verið og á að vera kona“ segir Jón Valur Jensson, guðfræðingur, bloggari og frambjóðandi Íslensku þjóðfylkingarinnar á Facebook síðu eftir að tilkynnt var að dragdrottning yrði fjallkona í ár. Eins og fram kom í morgun þá verður dragdrottningin Gógó Starr önnur tveggja fjallkona í ár í hátíðarhöldunum á þjóðhátíðardaginn í Reykjavík. Þetta Lesa meira