fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Fitufordómar

Tara Margrét og Erna Kristín um algengan misskilning um líkamsvirðingu: „Það er alltaf heilbrigðistengt“

Tara Margrét og Erna Kristín um algengan misskilning um líkamsvirðingu: „Það er alltaf heilbrigðistengt“

Fókus
07.06.2019

Tara Margrét Vilhjálmsdóttir og Erna Kristín Stefánsdóttir eru gestir Föstudagsþáttarins Fókus, hlaðvarpsþáttar dægurmáladeildar DV. Í þættinum ræða þær um líkamsvirðingu og fitufordóma. Tara Margrét er líklegast kunnug flestum landsmönnum. Hún er stjórnarmeðlimur Samtaka um líkamsvirðingu og er ófeimin að standa upp og berjast fyrir því að allir líkamar fái þá virðingu sem þeir eiga skilið. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af