Auka 2,5 cm í mittismál auka líkurnar á hjartavandamálum um 11%
PressanÞað að vera með nokkur aukakíló um mittið er ekki bara merki um að það þurfi að gera eitthvað í málinu, draga úr hitaeininganeyslu og hreyfa sig meira. Þetta er einnig viðvörun um að meiri líkur séu á hjartavandamálum. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Daily Mail segir að niðurstöður rannsóknar vísindamanna við Oxford háskóla hafi leitt í ljós að auka Lesa meira
Telja að neysla á fituríkum mjólkurvörum geti dregið úr hættunni á hjartasjúkdómum
PressanNiðurstöður nýrrar rannsóknar benda að sögn vísindamanna til að neysla á fituríkum mjólkurvörum geti dregið úr líkunum á hjartasjúkdómum. Aðalhöfundur rannsóknarinnar segir að það skipti meira máli hvaðan fitan, sem fólk neytir, komi en magn hennar. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að neysla á fituríkum mjólkurvörum geti hugsanlega tengst minni hættu á að fólk fái Lesa meira