fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

fiskverð

Fiskverð sagt komið að sársaukamörkum

Fiskverð sagt komið að sársaukamörkum

Fréttir
12.08.2022

Fiskverð hefur hækkað mikið að undanförnu og er nú komið að sársaukamörkum. Verðhækkanirnar má rekja til árstíðabundinna aðstæðna en einnig hefur eftirspurn eftir fiski aukist mikið, meðal annars vegna stríðsins í Úkraínu. Fréttablaðið skýrir frá þessu og hefur eftir Bjarna Rúnari Heimissyni, framkvæmdastjóra Reiknistofu fiskmarkaða, að fiskverð hafi sennilega aldrei verið jafn hátt og núna, Lesa meira

Stefnir í verðhækkun á þorski

Stefnir í verðhækkun á þorski

Eyjan
05.07.2021

Líklegt er talið að verð á þorski hækki umtalsvert á erlendum mörkuðum á næstunni. Ástæðan er skerðing á aflaheimildum en hún er 13% hér við land og 20% í Barentshafi. Líklegt má því telja að þetta hafi í för með sér verðhækkanir enda ráða framboð og eftirspurn mestu um verð. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af