Kristján Þór fylgir ráðgjöf Hafró um leyfilegan heildarafla
Eyjan26.06.2019
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð um leyfilegan heildarafla í íslenskri fiskveiðilögsögu fyrir næsta fiskveiðiár og fylgir hún alfarið ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar. Ráðgjöfin er gerð á grundvelli langtímamarkmiða um sjálfbæra nýtingu og er varúðarnálgun Alþjóðahafrannsóknaráðsins höfð að leiðarljósi. Í ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar kemur fram að staða þorskstofnsins er sterk og því verða aflaheimildir Lesa meira