Fagnaðu taco-þriðjudegi með þessu lostæti
MaturSvokallaður taco-þriðjudagur, eða „taco Tuesday“, er gríðarlega vinsælt hugtak í matarheimum. Því bjóðum við upp á uppskrift að girnilegu laxa taco-i í dag í tilefni dagsins. Laxa taco Lax – Hráefni: 450 g lax salt og pipar 1 msk. cajun krydd 2 msk. ólífuolía Önnur hráefni: 1 bolli ananas, skorinn í bita 2 þroskaðar lárperur, Lesa meira
Matseðill vikunnar: Fimm einfaldir réttir – Lax, Risotto og Teriyaki kjúklingur
MaturÞað styttist óheyrilega í jólin og margir farnir að undirbúa jólamatinn sem er alltaf mjög sérstakur. Því léttum við ykkur lífið með matseðli vikunnar sem inniheldur fjölbreyttar og einfaldar uppskriftir sem nýtast vel í jólaösinni. Mánudagur – Ítalskur lax Uppskrift af Delish Hráefni: 2 msk. ólífuolía 4 laxaflök salt og pipar 3 msk. smjör 3 Lesa meira
Humarsúpan sem bjargar sunnudagskvöldinu
MaturÞað er dásamlegt að gæða sér á ylvolgri súpu á köldum vetrarkvöldum. Þessi humarsúpa er gjörsamlega ómótstæðileg og getur einfaldlega bjargað kvöldinu. Humarsúpa Hráefni: 4 msk smjör 1 meðalstór laukur, smátt saxaður 2 gulrætur, smátt saxaðar 2 sellerístilkar, smátt saxaðir salt og pipar 2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 2 msk tómatpúrra 2 msk hveiti 4 bollar Lesa meira
Matseðill vikunnar: Pad Thai, nautakássa og rjómalöguð brokkolísúpa
MaturNý vika, nýjar áskoranir í eldhúsinu. Hér eru nokkrar hugmyndir frá okkur um hvað er hægt að elda í vikunni. Mánudagur – Hvítlaukslax Uppskrift af Diethood Hráefni: 4 laxaflök 4-6 bollar brokkolí 4 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 6 msk. smjör, brætt 1 msk. ljós púðursykur 1/2 tsk. þurrkað óreganó 1/2 tsk. þurrkað timjan 1/2 tsk. þurrkað Lesa meira
Matseðill vikunnar: Einstök súpa, rækjupítsa og steik og franskar
MaturVikurnar líða óþarflega hratt en til að hjálpa ykkur við matseldina í vikunni erum við enn og aftur búin að setja saman vikumatseðil sem lofar ansi hreint góðu. Mánudagur – Túnfiskur með haug af osti Uppskrift af Fed and Fit Hráefni: 250 g tagliatelle, soðið samkvæmt leiðbeiningum á pakka 2 msk smjör ½ laukur, grófsaxaður Lesa meira
Kvöldmaturinn klár: Bara þrjú hráefni og fimmtán mínútur í eldhúsinu
MaturÞessi lax er svo ofureinfaldur að það er ekki hægt að klúðra honum. Við erum að tala um þrjú hráefni og aðeins fimmtán mínútna eldunartíma. Þetta gerist ekki mikið auðveldara. Chili lax Hráefni: 3 laxaflök 1/2 bolli chili sósa 1/4 bolli saxaður vorlaukur Aðferð: Hitið ofninn í 200°C. Blandið öllum hráefnum saman í skál. Klæðið Lesa meira
Matseðill vikunnar: Fiski taco, ómótstæðilegur kjúklingaréttur og vegan súpa
MaturNý vika – nýjar áskoranir þegar kemur að því að ákveða hvað á að hafa í matinn. Hér er vikumatseðillinn okkar og ættu einhverjir að geta fundið innblástur í eldamennskunni. Mánudagur – Fiski taco Uppskrift af Peanut Butter & Fitness Fiskur – Hráefni: 500 g lúða án roðs 8 tortilla pönnukökur 1½ msk. sojasósa 1 Lesa meira
Laufey eldar fyrir matarboð: Lax, sætar kartöflur og salat
MaturSeinasta fimmtudag fengum við fólk í mat og þá langaði mig að matreiða eitthvað sérstakt og gott en alls ekki of flókið. Ég ákvað að hafa lax og sætar kartöflur en vildi gera það aðeins fínna. Þannig ég gerði ofnbakaðann lax með hnetusmjöri, sætar kartöflur með kanil og brokkolí-, beikon- og kotasælusalat. Úr því varð Lesa meira
Matseðill vikunnar: Pistasíulax, mexíkóst lasagna og geggjað gúllas
MaturNý vika – ný tækifæri í eldhúsinu. Hér koma okkar uppástungur að matseðli vikunnar og við vonum að flestir finni eitthvað við hæfi. Munið bara að uppskriftirnar eru ekki heilagar og hægt að skipta út og laga að þörfum hvers og eins. Mánudagur – Pistasíulax með gljáðum gulrótum Uppskrift af Cotter Crunch Hráefni: 3 laxaflök Lesa meira
Skref fyrir skref: Fiskisúpa með kókos, chilli og túrmerik
MaturÞessi uppskrift er fyrir sex til átta manns. Fiskisúpa með kókos, chilli og túrmerik Hráefni: 1 rauðlaukur 2 pokar gulrætur ½ fennel u.þ.b. 2 cm engifer 2 chilli 4 hvítlauksrif 1 lemongras 2 msk. tómatpúrra 1 tsk. rautt karrý paste 1 msk. túrmerik 2 dl hvítvín 1 L fiskisoð 500 ml rjómi 800 ml kókosmjólk Lesa meira