fbpx
Laugardagur 28.desember 2024

Fiskur og sjávarfang

Hvað á að hafa í matinn? Ekki láta leiðinlegustu spurningu lífs þíns eyðileggja daginn

Hvað á að hafa í matinn? Ekki láta leiðinlegustu spurningu lífs þíns eyðileggja daginn

Matur
28.01.2019

Það er mánudagur sem þýðir að við á matarvefnum erum búin að setja saman hugmynd að vikumatseðlinum sem gæti linað þjáningar einhverra. Mánudagur – Rækjuréttur með valhnetum Uppskrift af Delish Hráefni: 1 bolli vatn 1 bolli sykur 1 bolli valhnetur 450 g risarækjur, hreinsaðar salt og pipar 2 stór egg, þeytt 1 bolli maíssterkja grænmetisolía Lesa meira

Seðillinn sem reynir að gera öllum til geðs: Ketó pasta, vegan súpa og bökuð lúða

Seðillinn sem reynir að gera öllum til geðs: Ketó pasta, vegan súpa og bökuð lúða

Matur
21.01.2019

Enn á ný er komin glæný vika sem þýðir að margir hafa ekki hugmynd um hvað þeir eiga að hafa í matinn. Hér eru nokkrar uppástungur og ættu flestir að finna eitthvað við sitt hæfi. Mánudagur – Bökuð lúða Uppskrift af The Cozy Apron Hráefni: 2 hvítlauksgeirar, maukaðir í hvítlaukspressu 1 tsk. Dijon sinnep 1 Lesa meira

Þetta borðar ofurfyrirsæta yfir daginn

Þetta borðar ofurfyrirsæta yfir daginn

Matur
18.01.2019

Ofurfyrirsætan Miranda Kerr deilir því sem hún borðar yfir daginn í myndbandi á Facebook-síðu Harper‘s Bazaar. „Eitt af mínum uppáhalds á morgnana er volgt vatn með sítrónu. Það er frábært til að koma meltingunni í gang og er stútfullt af C-vítamíni,“ segir Miranda og fer því næst í að búa til þeyting sem inniheldur til Lesa meira

Matseðill vikunnar: Ketó-súpa, öðruvísi lasagna og pítsuspagettí

Matseðill vikunnar: Ketó-súpa, öðruvísi lasagna og pítsuspagettí

Matur
14.01.2019

Ný vika, nýjar áskoranir í eldhúsinu. Hér eru nokkrir réttir sem geta veitt ykkur innblástur um hvað á að hafa í matinn í vikunni. Mánudagur – Ofnbakaður þorskur Uppskrift af Delish Hráefni: 4 þorskaflök salt og pipar 4 msk. ólífuolía 1 bolli kirsuberjatómatar 1 sítróna, skorin í sneiðar 2 hvítlauksgeirar, með hýði en mölvaðir 2 Lesa meira

Matseðill vikunnar: Ketó taco tryllingur, vegan súpa og fullkominn föstudagsmatur

Matseðill vikunnar: Ketó taco tryllingur, vegan súpa og fullkominn föstudagsmatur

Matur
07.01.2019

Þá byrjum við aftur á matseðli vikunnar eftir gott jólafrí, en á þessum matseðli ættu allir að finna eitthvað við hæfi – hvort sem þeir eru vegan, ketó eða hvað sem er. Mánudagur – Rækjuréttur Uppskrift af Delish Hráefni: 2 msk. ólífuolía 450 g risarækjur, hreinsaðar salt og pipar 1 msk. sesamolía 1 lítill brokkolíhaus, Lesa meira

Dásamlegur ketó-plokkfiskur: Silkimjúkur í sparifötunum

Dásamlegur ketó-plokkfiskur: Silkimjúkur í sparifötunum

Matur
29.12.2018

Á milli jóla og nýárs reyni ég alltaf að brydda upp á einhverjum fiskréttum og nú varð plokkfiskur fyrir valinu, enda mikill huggumatur. Þar sem ég er að ná mér eftir smávægileg veikindi þótti þetta tilvalið. Ketó-plokkfiskur Hráefni: 600 gr soðinn þorskur/ýsa 300 gr soðin blómkálsblóm 2–3 msk. smjör, brætt 150 gr rjómaostur 3–4 dl Lesa meira

Hrönn bauð í danskan julefrokost: Töfraði fram hlaðborð af kræsingum

Hrönn bauð í danskan julefrokost: Töfraði fram hlaðborð af kræsingum

Matur
18.12.2018

Ég er alltaf með danskt julefrokost jólaboð fyrir jólin. Þá býð ég uppá allskonar danska jólarétti og með þessu er drukkinn bjór og ákavíti. Þetta er ótrúlega skemmtilegur matur til að borða í góðum hópi þar sem borðhaldið tekur langan tíma, enda margir réttir að smakka á og eins er þetta matur sem er gaman Lesa meira

Fljótlegt pasta með reyktum laxi

Fljótlegt pasta með reyktum laxi

Matur
14.12.2018

Í aðdraganda jóla er tilvalið að eiga fljótlegar uppskriftir á lager, enda um nóg annað að hugsa nokkrum dögum fyrir jól en matargerð. Hér er mjög einföld og fljótleg uppskrift að rétt sem fyllir magann. Pasta með reyktum laxi Hráefni: 450 g spagettí ½ rauðlaukur, saxaður 2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir ¼ bolli hvítvín ¾ bolli Lesa meira

Kvöldmaturinn klár á tuttugu mínútum: Þetta verður ekki mikið einfaldara

Kvöldmaturinn klár á tuttugu mínútum: Þetta verður ekki mikið einfaldara

Matur
11.12.2018

Þessi rækju- og hrísgrjónaréttur er algjör dásemd og ekki skemmir fyrir að maður er enga stund að búa hann til. Eiga ekki allir tuttugu mínútur aflögu til að elda? Rækju- og hrísgrjónaréttur Hráefni: 1 msk. grænmetisolía 2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 2 gulrætur, smátt skornar 1 græn paprika, smátt skorin 450 g risarækjur, hreinsaðar 3 bollar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af