fbpx
Föstudagur 27.desember 2024

Fiskur og sjávarfang

Lágkolvetnakroppar – Þessi vikumatseðill er fyrir ykkur

Lágkolvetnakroppar – Þessi vikumatseðill er fyrir ykkur

Matur
11.03.2019

Ný vika gengin í garð og enn þá nokkuð margir sem borða eftir lágkolvetnamataræði eða ketó-mataræðinu. Því eru hér fimm uppskriftir sem eru allar lágkolvetna, og ættu að geta gefið ykkur innblástur inn í vikuna. Mánudagur – Taílenskur ketó-fiskur Uppskrift af Diet Doctor Hráefni: 30 g smjör eða ólífuolía 700 g lax eða hvítur fiskur, Lesa meira

Matseðill vikunnar: Huggunarmatur alla daga vikunnar

Matseðill vikunnar: Huggunarmatur alla daga vikunnar

Matur
25.02.2019

Við tökum nýrri viku fagnandi hér á matarvefnum, en eftir mikla rigningarhelgi ákváðum við að finna dásamlegan huggunarmat til að bjóða upp á í þessari viku. Mánudagur – Bragðsterkur rækjuréttur Uppskrift af Delish Hráefni: 3 msk. smjör 1 lítill laukur, saxaður 1 græn paprika, söxuð 2 sellerístilkar, saxaðir salt og pipar 4 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir Lesa meira

Gómsætur sverðfiskur sem tekur enga stund að elda

Gómsætur sverðfiskur sem tekur enga stund að elda

Matur
21.02.2019

Sverðfiskur er einstaklega bragðgóður fiskur, en þessi réttur tekur enga stund og krefst aðeins nokkurra hráefna. Sverðfiskur með tómötum Hráefni: 3 msk. ólífuolía 3 sverðfiskssteikur salt og pipar 2 pakkar kirsuberjatómatar, skornir í helminga ¼ bolli rauðlaukur, smátt saxaður 3 msk. fersk basil, smátt saxað safi úr ½ sítrónu Aðferð: Hitið ofninn í 200°C. Hitið Lesa meira

Túnfiskssamlokan sem allir eru að tala um

Túnfiskssamlokan sem allir eru að tala um

Matur
19.02.2019

Við á matarvefnum elskum að prófa nýjar uppskriftir, þar á meðal þessa einföldu en gómsætu túnfiskssamloku. Einn starfsmaður matarvefsins bauð upp á þessa samloku í mannfögnuði á dögunum og hefur fólk beinlínis ekki hætt að tala um hana síðan. Algjört dúndur. Epísk túnfiskssamloka Hráefni: 1/3 bolli mæjónes safi úr ½ sítrónu ½ tsk. chili flögur Lesa meira

Matseðill vikunnar: Fyrir þá sem vita ekkert hvað á að hafa í matinn

Matseðill vikunnar: Fyrir þá sem vita ekkert hvað á að hafa í matinn

Matur
18.02.2019

Önnur vika gengin í garð og við á matarvefnum fögnum því, enda elskum við að bjóða lesendum upp á girnilegar uppskriftir fyrir hvern virka dag vikunnar. Mánudagur – Lax í paprikusósu Uppskrift af Cooktoria Hráefni: 2 laxaflök með roði salt og pipar 1 msk. ólífuolía 1 msk. smjör 3 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 115 g steikt, Lesa meira

Kvöldmaturinn klár á korteri: Rækjuréttur sem slær öll met

Kvöldmaturinn klár á korteri: Rækjuréttur sem slær öll met

Matur
17.02.2019

Ertu algjörlega andlaus þegar kemur að kvöldmatnum? Þá er þessi réttur málið, en það tekur aðeins korter að útbúa hann. Kung Pao-rækjur Hráefni: hnetuolía (eða önnur olía) 2 tsk. kasjúhnetur, saxaðar 150 g risarækjur, hreinsaðar 2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 1 msk. ferskt engifer, smátt saxað 1/2 tsk. chili flögur 1/4 tsk. piparkorn, möluð 4 vorlaukar, Lesa meira

Vikumatseðill fyrir ketó-geggjara

Vikumatseðill fyrir ketó-geggjara

Matur
07.02.2019

Ketó-mataræðið er gríðarlega vinsælt um þessar mundir og því er matseðill vikunnar fyrir þá sem forðast kolvetni í sínu lífi. Mánudagur – Taílenskur fiskur Uppskrift af Diet Doctor Hráefni: 30 g smjör eða olía 700 g hvítur fiskur í bitum salt og pipar 4 msk. smjör eða sýrt smjör 2 msk. rautt eða grænt „curry Lesa meira

Kvöldmaturinn klár á korteri: Pestó-lax sem bætir og kætir

Kvöldmaturinn klár á korteri: Pestó-lax sem bætir og kætir

Matur
05.02.2019

Oft er enginn tími til að elda kvöldmatinn en hér er á ferð réttur sem er tilbúinn á fimmtán mínútum og sérlega gómsætur. Pestó-lax Hráefni: 4 laxaflök 4–6 msk. grænt pestó 3 msk. brauðrasp 3 msk. parmesan ostur, rifinn ólífuolía 300 g strengjabaunir Aðferð: Hitið ofninn í 230°C. Setjið flökin í eldfast mót með roðið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af