fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024

Fiskur og sjávarfang

Fimm litríkir réttir sem gera vikuna æðislega

Fimm litríkir réttir sem gera vikuna æðislega

Matur
20.05.2019

Matseðill þessa vikuna er stútufllur af litríkum og bragðmiklum réttum sem eiga pottþétt eftir að gera vikuna aðeins betri. Mánudagur – Indverskur fiskréttur Uppskrift af Caramel Tinted Life Hráefni – fiskur: 700 g hvítur fiskur salt og pipar 1 stór rauðlaukur, skorinn í fernt 2,5 cm bútur af engiferi, saxaður 4–5 stórir hvítlauksgeirar, saxaðir 1 Lesa meira

Léttir réttir til að hringja inn sumarið – Drífðu þig inn í eldhús

Léttir réttir til að hringja inn sumarið – Drífðu þig inn í eldhús

Matur
13.05.2019

Veðrið hefur leikið við landsmenn undanfarið og því fannst okkur tilvalið að bjóða upp á fimm létta rétti í matseðli vikunnar sem gefa vonandi einhverjum innblástur í eldhúsinu. Mánudagur – Laxapasta með hvítlaukssmjöri Uppskrift af Salt and Lavender Hráefni: 225 g lax salt og pipar hveiti 1 msk. ólífuolía 2 msk. smjör ½ bolli kjúklingasoð Lesa meira

Dásamlegur rækjuréttur sem sparar tíma en eykur gleði

Dásamlegur rækjuréttur sem sparar tíma en eykur gleði

Matur
09.05.2019

Við urðum að deila þessum rækjurétti með lesendum matarvefsins, en uppskriftina fundum við á vef Delish. Þvílíkur unaður sem þessi réttur er og einstaklega einfaldur. Dásamlegur rækjuréttur Hráefni: 2 msk. ólífuolía 450 g risarækjur, hreinsaðar salt og pipar 3 msk. smjör 3 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 1½ bolli kirsuberjatómatar, skornir í helminga 3 bollar spínat ½ Lesa meira

Fimm réttir með fimm hráefnum eða færri – Þú trúir því ekki hvað þetta er einfalt

Fimm réttir með fimm hráefnum eða færri – Þú trúir því ekki hvað þetta er einfalt

Matur
06.05.2019

Í þessari viku vildum við að vikumatseðillinn væri fullur af einfaldleika, enda um að gera að nýta allar sólarglætur sem gefast. Þessir fimm réttir hér fyrir neðan eiga það sameiginlegt að þurfa aðeins fimm hráefni eða minna, en í hráefnatalninguna teljum við ekki með salt og pipar, sem er gefið að þurfi í flesta rétti. Lesa meira

Sumarréttirnir sem koma okkur í gírinn – Númer fimm mun fara með ykkur

Sumarréttirnir sem koma okkur í gírinn – Númer fimm mun fara með ykkur

Matur
29.04.2019

Ný vika er hafin og sólin skín, þannig að okkur á matarvefnum datt í hug að gefa hugmynd að vikumatseðli, eingöngu með sumarlegum réttum. Mánudagur – Lax og aspas Uppskrift af Yay for Food Hráefni: 4 laxaflök 450 g ferskur aspas 1 stór paprika, skorin í sneiðar 1 lítill laukur, skorinn í bita 2 msk. Lesa meira

Stórfurðulegir réttir sem þú annað hvort elskar eða hatar

Stórfurðulegir réttir sem þú annað hvort elskar eða hatar

Matur
01.04.2019

Það er svo skrýtið veðurfar á Íslandi þessa dagana að við á matarvefnum ákváðum að hafa eingöngu skrýtnar uppskriftir í vikumatseðlinum. Hér koma uppskriftir sem þú annað hvort elskar eða hatar, en ljóst er að þær vekja upp forvitni. Mánudagur – Þorskur með kaffismjöri Uppskrift af Cooking With Mamma C Hráefni: 680 g ferskur þorskur Lesa meira

Matseðill vikunnar: Huggunarmatur til að reka burt veturinn

Matseðill vikunnar: Huggunarmatur til að reka burt veturinn

Matur
25.03.2019

Veturinn ákvað að gera okkur lífið leitt síðustu daga og því ákváðum við á matarvefnum að hafa vikumatseðilinn stútfullan af huggunarmat að þessu sinni. Mánudagur – Balsamik lax Uppskrift af Sweet Beginnings Blog Hráefni: 4 msk. balsamikedik 4 msk. hunang 2 msk. dijon sinnep 4 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 4 laxaflök Aðferð: Hitið ofninn í 220°C Lesa meira

Þetta borða flugmenn í kvöldmat

Þetta borða flugmenn í kvöldmat

Matur
19.03.2019

Matgæðingurinn María Gomez á paz.is töfrar fram hvern dýrindisréttinn á fætur öðrum, en í nýlegri færslu gefur hún uppskrift að kvöldmati flugmanna. „Hér er um að ræða dásamlega uppskrift að asískum fiskrétt sem er bara aðeins of góður. Uppskriftina fékk ég hjá elskulegri vinkonu minni Rúnu sem er bæði gift flugmanni og á son sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af