fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Fiskur og sjá

Ketó karrýfiskur – Meira að segja gikkirnir borða þennan rétt

Ketó karrýfiskur – Meira að segja gikkirnir borða þennan rétt

Matur
05.06.2019

Þessi er í miklu uppáhaldi hjá allri fjölskyldunni. Líka litla gikknum mínum honum Gilla. Karrýfiskur með hvítkálsgrjónum Hráefni: ½ haus af hvítkáli, rifið 800 g ýsa var það heillin 3 dl grísk jógúrt 1 dl mæjónes 1 msk. karrýduft ¼ tsk. chayenne ½ msk. fiskikraftur handfylli af konfekttómötum lúka af rifnum osti ferskt kóríander Aðferð: Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af