fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

fiskur

Kristján Berg svekktur: „Þetta eru sorglegar fréttir“

Kristján Berg svekktur: „Þetta eru sorglegar fréttir“

Fréttir
12.09.2024

Kristján Berg Ásgeirsson, oft kenndur við verslunina Fiskikónginn, segir sorglegt að sjá hversu hratt fiskbúðum fer fækkandi hér á landi. Kristján skrifaði pistil um þetta á Facebook í gær en þá hafði hann fengið fréttir af því að fiskverslunin í Trönuhrauni í Hafnarfirði hefði ákveðið að hætta rekstri. Um var að ræða elstu starfandi fiskbúðina á höfuðborgarsvæðinu Lesa meira

Tengsl á milli joðneyslu og greindar barna

Tengsl á milli joðneyslu og greindar barna

Fréttir
01.12.2022

Á síðustu árum hefur dregið mjög úr neyslu Íslendinga á fiski og mjólkurvörum en úr þessum matvörum fæst joð. Þetta sést þegar frammistaða barna á greindarprófum er skoðuð. Þetta hefur komið fram í rannsókn Ingibjargar Gunnarsdóttur, prófessors í næringarfræði við HÍ, sem hefur staðið yfir í áratug og snýst um næringarþörf barnshafandi kvenna. Fréttablaðið skýrir Lesa meira

Meistarakokkarnir á Matey heilluðu gesti upp úr skónum með listrænni matargerð

Meistarakokkarnir á Matey heilluðu gesti upp úr skónum með listrænni matargerð

Fókus
04.10.2022

Veitingastaðirnir í Eyjum Gott, Slippurinn, Einsi kaldi og Næs fengu til sín erlenda meistarakokka sem hafa gert garðinn frægan og buðu upp á margrétta sérseðla sem slógu í gegn. Allir staðirnir voru með gestakokka sem fengu að spreyta sig á íslenska sjávarfanginu, íslensku sprettunum frá Aldingróðri sem ræktaðar eru úti í Eyjum og bjórnum frá Lesa meira

Fiskurinn hvarf frá La Palma mörgum vikum áður en eldgosið hófst

Fiskurinn hvarf frá La Palma mörgum vikum áður en eldgosið hófst

Pressan
04.10.2021

Sjómenn á La Palma segja að fiskurinn í sjónum við eyjuna hafi horfið nokkrum mánuðum áður en yfirstandandi eldgos hófst á eyjunni. Þeir telja að fiskurinn hafi fundið að eldfjallið væri að undirbúa gos. Norska ríkisútvarpið skýrir frá þessu og hefur eftir Frode Vikebø, hjá norsku hafrannsóknastofnuninni, að ekki sé ólíklegt að fiskurinn hafi fundið að eitthvað væri í uppsiglingu. Nicolás San Luis, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af