fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Fiskistofa

Fiskistofa gekk of langt með drónum

Fiskistofa gekk of langt með drónum

Fréttir
27.09.2024

Persónuvernd hefur kveðið upp úrskurð í máli sem varðar eftirlit Fiskistofu með veiðum ónefnds fiskiskips en í því skyni notaði stofnunin dróna með myndavél. Komst Persónuvernd að þeirri niðurstöðu að eftirlitið hefði ekki samræmst lögum um persónuvernd en lagði þó ekki fyrir Fiskistofu að eyða öllum upptökum af veiðum skipsins eins og kvartendur í málinu Lesa meira

Sjómenn frömdu mótmælagjörning

Sjómenn frömdu mótmælagjörning

Fréttir
12.07.2023

Hópur sjómanna kom saman í nótt við Alþingishúsið til að fremja gjörning sem hugsaður er til mótmæla stöðvun á strandveiðum. Samkvæmt tilkynningu frá Fiskistofu verða veiðarnar stöðvaðar frá og með deginum í dag. Skip sem er með strandveiðileyfi má þó veiða í dag að því gefnu að það hafi áður verið með veiðileyfi. Svandís Svavarsdóttir Lesa meira

Stofnun upp á punt

Stofnun upp á punt

07.04.2019

Í þessari viku, líkt og þeirri síðustu, hefur DV fjallað um ástandið á Fiskistofu. Sú umfjöllun mun halda áfram enda hafa fjölmörg mál komið þar upp sem sýna fram á glundroða og slæma meðferð á fjármunum ríkisins. Skattfénu okkar. DV hefur rætt við fjölmarga starfsmenn, fyrrverandi og núverandi, sem allir hafa haft misgott að segja Lesa meira

Starfsmenn Fiskistofu yfirheyrðir: Kurr vegna niðurfelldrar sektar – Fiskur tekinn úr frystiskipum

Starfsmenn Fiskistofu yfirheyrðir: Kurr vegna niðurfelldrar sektar – Fiskur tekinn úr frystiskipum

Fréttir
06.04.2019

DV heldur nú áfram umfjöllun um málefni Fiskistofu. Í síðasta helgarblaði var greint frá því að innan stofnunarinnar ríkti slæmur starfsandi og lítið traust sem lýsti sér meðal annars í því að í bifreiðar starfsmanna var settur eftirlitsbúnaður og að vinnustaðasálfræðingar hefðu verið kallaðir til. Vandræðin hófust eftir misheppnaðan flutning höfuðstöðvanna til Akureyrar. Þá greindi Lesa meira

Starfsandi og traust í molum á Fiskistofu

Starfsandi og traust í molum á Fiskistofu

Fréttir
31.03.2019

Fyrr á árinu skilaði ríkisendurskoðun af sér skýrslu um Fiskistofu og eftirlit stofnunarinnar. Ýmislegt kom fram í þessari skýrslu um hluti sem betur mega fara í starfsemi stofnunarinnar. Þar á meðal er nefnt að flutningar stofnunarinnar frá Hafnarfirði til Akureyrar hafi reynst henni erfiðir og kallað á mikla starfsmannaveltu auk mikils kostnaðar. En það var Lesa meira

Eftirlitsmaður Fiskistofu grunaður um að hafa þegið fisk að gjöf – Sendur í leyfi

Eftirlitsmaður Fiskistofu grunaður um að hafa þegið fisk að gjöf – Sendur í leyfi

Fréttir
23.01.2019

Seint á síðasta ári var eftirlitsmaður Fiskistofu sendur í leyfi eftir að grunur vaknaði um að hann hefði þegið fisk að gjöf hjá fiskvinnslu í Grindavík þegar hann var þar við eftirlit. Fiskistofustjóri segir að eftirlitsmönnum sé algjörlega óheimilt að taka við fiski að gjöf. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Þar segir að mál Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af