fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Fiskidagstónleikar

Svona fór Friðrik Ómar að því að „smygla“ Bubba inn sem leynigesti á Fiskidagstónleikunum

Svona fór Friðrik Ómar að því að „smygla“ Bubba inn sem leynigesti á Fiskidagstónleikunum

14.08.2018

Fiskidögum á Dalvík lauk að vanda á laugardagskvöld með tónleikum sem Friðrik Ómar Hjörleifsson hafði veg og vanda af, fram komu fjölmargir tónlistarmenn, en um 36 þúsund gestir sóttu tónleikana. Leynigestur tónleikanna var enginn annar en konungurinn Bubbi, en enginn, hvorki áhorfendur né aðrir flytjendur höfðu hugmynd um að hann myndi koma fram. Í bítinu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af