fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Fiskeldi

Útflutningsverðmæti eldisafurða jókst um 123% milli ára – Stefnir í 24 milljarða

Útflutningsverðmæti eldisafurða jókst um 123% milli ára – Stefnir í 24 milljarða

Eyjan
30.09.2019

Útflutningsverðmæti eldisafurða nam um 1.728 milljónum króna í ágúst samkvæmt tölum sem Hagstofan birti í morgun. Þetta er mikil aukning frá sama mánuði í fyrra, eða sem nemur 123% og hefur útflutningsverðmæti eldisafurða aldrei verið meira í ágústmánuði, samkvæmt tilkynningu frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi. Gengi krónunnar var að jafnaði 10% veikara í ágúst síðastliðnum Lesa meira

Kristján Þór sat sáttafund með hagsmunaaðilum í fiskeldi: „Umræðan um uppbyggingu fiskeldis verið nokkuð harkaleg“

Kristján Þór sat sáttafund með hagsmunaaðilum í fiskeldi: „Umræðan um uppbyggingu fiskeldis verið nokkuð harkaleg“

Eyjan
27.06.2019

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, átti í dag fund með helstu hagsmunaaðilum í uppbyggingu fiskeldis. Tilefni fundarins var samþykkt Alþingis í síðustu viku á tveimur frumvörpum um fiskeldi, annars vegar um gjaldtöku og hins vegar um breytingar á ýmsum lögum um fiskeldi. Á fundinum fór Kristján Þór yfir næstu skref í þeim verkefnum sem Lesa meira

Kristján Þór hvetur HAFRÓ til að leggja sitt af mörkum: „Íslenskt fiskeldi er komið til að vera“

Kristján Þór hvetur HAFRÓ til að leggja sitt af mörkum: „Íslenskt fiskeldi er komið til að vera“

Eyjan
12.04.2019

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra, hélt ræðu á aðalfundi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi á dögunum, þar sem hann ræddi meðal annars um fiskeldi hér á landi. Nefndi hann að tvö frumvörp lægju fyrir um greinina, annarsvegar um breytingu á lögum um fiskeldi og einnig er varðar gjaldtöku á greinina. Margt megi betur fara Sagði Kristján að Lesa meira

Segja Kristján Þór grafa undan áhættumatinu og brjóta samkomulag

Segja Kristján Þór grafa undan áhættumatinu og brjóta samkomulag

Eyjan
07.03.2019

Landssamband veiðifélaga gerir alvarlegar athugasemdir við framlagt frumvarp að breytingum á fiskeldislögum. Sérstaklega þeirri fyrirætlan að setja á fót samráðsnefnd, sem fjalla á um áhættumat um erfðablöndun sem í eiga að sitja fulltrúi ráðherra og hagsmunaaðila fiskeldis í meirihluta. Í tilkynningu segir: „Með þessu háttalagi mun ráðherra grafa undan áhættumatinu enda er áhættumatið nú aðeins Lesa meira

Kristján Þór boðar öflugt eftirlit með fiskeldi

Kristján Þór boðar öflugt eftirlit með fiskeldi

Eyjan
05.03.2019

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um breytingar á ýmsum lögum sem tengjast fiskeldi. Frumvarpið byggir á sáttmála ríkisstjórnarinnar og var við undirbúning þess byggt að verulegu leyti á skýrslu starfshóps um stefnumótun í fiskeldi sem skilaði tillögum sínum með skýrslu hinn 21. ágúst 2017. Þetta kemur fram í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af