fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Fiskeldi

Steinunn Ólína skrifar: Kæra miðaldra Ísland

Steinunn Ólína skrifar: Kæra miðaldra Ísland

EyjanFastir pennar
21.06.2024

Það kemur til okkar kasta að vega og meta af yfirvegun þá örlagaríku stund ef stjórnarsátt verður um frumvarp um lagareldi, réttnefndu sjókvíaeldi á Alþingi Íslendinga, frumvarpi sem nú hefur verið frestað fram á næsta haust. Það kemur nú í okkar hlut að að slíta á vistarböndin við þá fjármagnseigendur sem í raun stýra Alþingi Lesa meira

SalMar og tólf önnur fiskeldisfyrirtæki kærð fyrir umfangsmikið verðsamráð

SalMar og tólf önnur fiskeldisfyrirtæki kærð fyrir umfangsmikið verðsamráð

Fréttir
06.03.2024

Sjö stórmarkaðir í Bretlandi hafa kært þrettán fiskeldisfyrirtæki fyrir verðsamráð. Þar á meðal SalMar, eiganda Arnarlax á Íslandi. Kærunni er beint til þarlendra samkeppnisyfirvalda. Fréttamiðillinn Just Food greinir frá þessu. Markaðirnir sem standa að kærunni eru Aldi, Asda, Morrisons, Marks and Spencer, Ocado, Iceland og The Co-op. Auk SalMar er kærunni meðal annars beint gegn Lesa meira

Fiskeldi undir linnulausum árásum eitraðra marglytta

Fiskeldi undir linnulausum árásum eitraðra marglytta

Fréttir
16.02.2024

Salmar, eitt af stærstu fiskeldisfyrirtækjum heims og eigandi hins íslenska Arnarlax, hefur orðið fyrir linnulausum árásum marglytta á stöðvum sínum í norðurhluta Noregs á undanförnum mánuðum. Hefur þetta valdið því að farga þurfti mikið af eldisfisknum. „Það eru meira en tuttugu ár síðan Salmar lenti í sambærilegum árásum marglytta í Noregi sagði Frode Arntsen, stjórnarformaður Lesa meira

Hart tekist á um tillögu heimastjórnar um sjókvíaeldi – „Ósmekkleg íhlutun“

Hart tekist á um tillögu heimastjórnar um sjókvíaeldi – „Ósmekkleg íhlutun“

Eyjan
19.10.2023

Hart var tekist á um bókun heimastjórnar Seyðisfjarðar í sveitarstjórn Múlaþings í gær. Heimastjórnin vill fá það að hreint hvort að Fiskeldi Austfjarða fái leyfi frá Matvælastofnun til sjókvíaeldis í ljósi þess að Síldarvinnslan hyggst loka bolfiskvinnslunni í bænum. Þegar fiskvinnslan hættir í vor glatast 30 heilsársstörf í bænum. Fiskeldi Austfjarða vill koma á fót Lesa meira

Vilja svör um hvort sjókvíaeldi sé á borðinu eftir lokun fiskvinnslunnar – „Þetta er svakalegt áfall fyrir samfélagið“

Vilja svör um hvort sjókvíaeldi sé á borðinu eftir lokun fiskvinnslunnar – „Þetta er svakalegt áfall fyrir samfélagið“

Fréttir
12.10.2023

Heimastjórn Seyðisfjarðar vill vita hvort að veitt verði leyfi fyrir sjókvíaeldi í Seyðisfirði. Með lokun bolfiskvinnslu Síldarvinnslunnar tapist 30 heilsársstörf sem þurfi að fylla með einhverjum hætti. „Þetta er svakalegt áfall fyrir samfélagið,“ segir Björg Eyþórsdóttir, formaður heimastjórnarinnar og bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins í Múlaþingi. Fyrir sléttum mánuði síðan tilkynnti Síldarvinnslan að bolfiskvinnslunni yrði lokað í lok Lesa meira

Urriðahvíslarinn drap nærri tvöfalt fleiri laxa en norsku froskmennirnir

Urriðahvíslarinn drap nærri tvöfalt fleiri laxa en norsku froskmennirnir

Fréttir
21.09.2023

Jóhannes Sturlaugsson, títt nefndur urriðahvíslarinn, drap 22 eldislaxa í tveimur ám á Vestfjörðum. Hann náði nærri tvöfalt fleiri löxum en norsku froskmennirnir þrír náðu í vikunni. „Sjókvíaeldisskrímslin yfirtóku Fífustaðadalsá þetta árið,“ segir Jóhannes í færslu á Facebook síðu rannsóknar og ráðgjafafyrirtækisins Laxfiska. Þetta sé níunda árið í röð sem hann vakti ástandið á laxi og sjóbirtingi á hrygningartíma Lesa meira

Deilt um gjöf frá fiskeldisfyrirtæki – Ankeri á leiðinni í brotajárn

Deilt um gjöf frá fiskeldisfyrirtæki – Ankeri á leiðinni í brotajárn

Fréttir
19.09.2023

Í ágúst hjálpaði Fiskeldi Austfjarða yfirhafnarverði Seyðisfjarðarhafnar að stöðva olíuleka úr flaki El Grillo. Fulltrúar Vinstri grænna og Miðflokksins kalla eftir að settar verði reglur um gjafir sem þessar. „Það er afskaplega gott að það hafi tekist að vinna gegn þessum leka. Það kann að vera sama hvaðan gott kemur en þetta mál vekur sum okkar Lesa meira

Kristinn segir sjókvíaeldi skaðlaust – „Höldum því áfram af fullum krafti“

Kristinn segir sjókvíaeldi skaðlaust – „Höldum því áfram af fullum krafti“

Fréttir
11.09.2023

Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður og ritstjóri vestfirska miðilsins Bæjarins besta, skrifar grein í morgun þar sem hann segir engan skaða af slysasleppingum eldislaxa. Ávinningur af fiskeldi sé slíkur að laxinn sé orðinn verðmætari fyrir þjóðarbúið en þorskurinn.   „Höldum því áfram af fullum krafti,“ segir Kristinn um laxeldi í greininni. Ávinningurinn fyrir þjóðarbúið sé Lesa meira

Útflutningsverðmæti fiskeldis stefnir í 25 milljarða króna – Yfir 90% aukning milli ára

Útflutningsverðmæti fiskeldis stefnir í 25 milljarða króna – Yfir 90% aukning milli ára

Eyjan
08.01.2020

Útflutningsverðmæti eldisafurða nam rúmlega 2,9 milljörðum króna í nóvember, eða sem nemur tæpum 100 milljónum króna fyrir hvern einasta dag mánaðarins. Það er næstmesta verðmæti í einum mánuði, en hæst fór það í október, tæplega 3,1 milljarð króna. Miðað við sama tíma árið 2018 er um ríflega tvöföldun að ræða, bæði í krónum talið og Lesa meira

Segir áhrif fiskeldis á umhverfið lítil – „Að minnsta kosti ekki mikil þegar á heildina er litið“

Segir áhrif fiskeldis á umhverfið lítil – „Að minnsta kosti ekki mikil þegar á heildina er litið“

Eyjan
20.12.2019

„Engin atvinnuþróun verður án þess að það kosti eitthvað í samfélaginu. Okkar reynsla er að fiskeldi sé þó sú grein sem skapi hvað minnsta truflun í kringum sig,“ segir Gunnar Davíðsson, deildarstjóri fylkisstjórnarinnar í Troms í Noregi, við Fréttablaðið í dag. Fiskeldi hefur vaxið þar hratt síðastliðin 15 ár og hefur Gunnar búið þar síðan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af