Stjörnuspá Bleikt 29.janúar til 11.febrúar 2017: Fiskar
Fiskar Lykill að vellíðan hjá fiskum er jafnvægi í orði og í verki. Togstreita á ekki heima í híbýlum fiska. Nýir tímar heilla. Breytingar eru framundan, eitt tímabil endar og nýtt tekur við. Græna ljósið skín. Eitthvað úr æsku skýtur upp kolli. Treysta innsæi sínu. Mannkærleikur er heilun Knús
Stjörnuspá Bleikt 16. til 29. janúar 2017: Fiskur
Fiskur Nú rís fjárhagsstaða hjá fiskunum. Nýr samstarfsaðili eða nýir samningar. Vinnan verður í hávegum höfð í viðskiptum og í kærleika og vináttu, vinarþeli. Allt virðist opið í viðskiptum og hamingjan á leið inn. Sólin kíkir inn og gleður fiska. Þú uppskerð laun erfiðis og vandamálin leysast. Ástríki er heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 1. til 15.janúar 2017: Fiskar
Fiskar Nýir tímar. Verklok sem skila góðum árangri í viðskiptum. Óvæntir hlutir banka upp á og ríkir spenna í kringum þá. Breytingar eru miklar og umfangið mikið. Lagt er upp í stór og mikil verkefni. Undir er fjárhagslegur ágóði. Eldmóður, áræði er heilun. Knús