fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Finnland

WHO hrósar Finnum fyrir aðgerðir gegn reykingum

WHO hrósar Finnum fyrir aðgerðir gegn reykingum

Pressan
10.06.2020

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO hrósar Finnum fyrir árangur þeirra í baráttunni gegn reykingum. Þarlendum yfirvöldum hefur tekist að takmarka vöxt rafrettureykinga og um leið hefur þeim sem reykja fækkað. WHO segir að Finnar hafi sýnt fram á að það sé hægt að mjakast nær reyklausu samfélagi án þess að fólk snúi sér að öðrum valkostum á borð Lesa meira

Grípa til óvenjulegra aðgerða á skíðasvæði – Geyma snjóinn þar til í haust

Grípa til óvenjulegra aðgerða á skíðasvæði – Geyma snjóinn þar til í haust

Pressan
13.05.2020

Snjórinn hefur ekki verið betri á finnska skíðastaðnum Levi síðustu 50 til 60 árin. Svo mikið snjóaði í vetur að 1,2 til 1,3 metrar af jafnföllnum snjó liggja nú yfir skíðabrekkunum. En lítið hefur verið um skíðafólk undanfarnar vikur vegna COVID-19 faraldursins. En rekstraraðilum staðarins finnst algjörlega ótækt að láta þennan góða snjó fara til Lesa meira

Leynilegur undirbúningur Finna kemur sér vel í COVID-19 faraldrinum

Leynilegur undirbúningur Finna kemur sér vel í COVID-19 faraldrinum

Pressan
06.04.2020

Frændfólk okkar í Finnlandi nýtur nú góðs af leynilegum undirbúningi sem hefur staðið yfir áratugum saman. Þetta kemur sér gríðarlega vel í COVID-19 heimsfaraldrinum og gæti hugsanlega orðið öðrum þjóðum fyrirmynd í framtíðinni. Allt frá því að Sovétríkin réðust á Finnland í upphafi síðari heimsstyrjaldarinnar hafa Finnar viljað vera við öllu búnir. Af þeim sökum Lesa meira

Þorbjörg vill að við gerum eins og Finnar: Færri veikindadagar, minna samviskubit og meiri ánægja

Þorbjörg vill að við gerum eins og Finnar: Færri veikindadagar, minna samviskubit og meiri ánægja

Fréttir
07.02.2020

„Finnarnir eru meira en bara sauna, Finnar virðast skilja lífsins takt,“ segir lögfræðingurinn Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir í pistli Fréttablaðinu í dag. Þorbjörgu varð hugsað til Norðurlandanna þegar hún sótti dóttur sína á fótboltaæfingu eftir vinnu í vikunni. „Í umferðinni í gær hugsaði ég einmitt að varðandi samgöngur og borgarskipulag erum við einhverjum árum á eftir Lesa meira

Lögreglan staðfestir að Næturúlfar Pútíns eru komnir til Finnlands

Lögreglan staðfestir að Næturúlfar Pútíns eru komnir til Finnlands

Pressan
29.03.2019

Finnska lögreglan hefur staðfest að Næturúlfar Pútíns séu komnir til landsins og hafi hreiðrað um sig. Næturúlfar Pútíns er heiti á rússneskum vélhjólaklúbbi sem hefur sterk tengsl við Vladimir Pútín, Rússlandsforseta. Margir óttast klúbbinn og telja meðlimi hans vera mjög svo handgengna Pútín sjálfum. Næturúlfarnir létu meðal annars til sín taka á Krímskaga 2014 í Lesa meira

Matti Nykänen er látinn – Einn fremsti skíðastökkvari sögunnar

Matti Nykänen er látinn – Einn fremsti skíðastökkvari sögunnar

Pressan
04.02.2019

Finninn Matti Nykänen lést í nótt, 55 ára að aldri. Hann var einn fremsti skíðastökkvari sögunnar. Hann keppti níu keppnistímabil í heimsbikarnum og sigraði í 46 keppnum. Hann vann fjögur ólympíugull og fimm heimsmeistaratitla. Þá var hann kjörinn íþróttamaður ársins í Finnlandi 1985 og 1988. Finnskir fjölmiðlar skýra frá andláti hans í morgun. Ekki hefur Lesa meira

Hvað var í gangi á finnskri eyju? Lögreglan fann „litla herstöð“ á vegum Rússa

Hvað var í gangi á finnskri eyju? Lögreglan fann „litla herstöð“ á vegum Rússa

Pressan
02.11.2018

Þann 22. september vaknaði Leo Gastgivar snemma og þurfti að sinna kalli náttúrunnar. Hann fór því í náttslopp og fór út úr húsi sínu til að fara á kamarinn. Hann býr á lítilli eyju í eyjaklasa á milli Finnlands og Svíþjóðar. Þegar hann kom út sá hann tvo svarta hraðbáta í flóanum við útidyr hans Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af