fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Finnland

Hótanir Pútín hafa öfug áhrif – Ýta Svíum og Finnland nær NATO

Hótanir Pútín hafa öfug áhrif – Ýta Svíum og Finnland nær NATO

Eyjan
16.01.2022

Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, hefur krafist þess að Úkraína, Finnland og Svíþjóð fái ekki aðild að NATO. Þessar kröfur hefur hann sett fram í tengslum við mikla hernaðaruppbyggingu Rússa við úkraínsku landamærin. En með þessum kröfum sínum og hótunum sem felast í aðgerðum Rússa hefur Pútín í raun haft öfug áhrif á Svía og Finna. Bæði ríkin eru utan NATO og hafa Lesa meira

Finnar hella upp á kaffi sem hefur aldrei komið nærri kaffibaunum

Finnar hella upp á kaffi sem hefur aldrei komið nærri kaffibaunum

Pressan
03.10.2021

Kaffi er vinsælt víða um heim og margir telja nauðsynlegt að fá sér að minnsta kosti einn bolla af kaffi til að hefja daginn. Árlega eru rúmlega 9,5 milljarðar tonna af kaffi framleidd í heiminum og eftirspurnin eftir kaffi virðist sífellt fara vaxandi enda fjölgar jarðarbúum sífellt. Kaffibaunir vaxa best við sérstakar aðstæður þar sem þær fá Lesa meira

Telja sig hafa leyst 34 ára gamla finnska morðgátu – „Þú hefur rétt fyrir þér. Ég get verið illmenni því ég hef drepið tvisvar áður.“

Telja sig hafa leyst 34 ára gamla finnska morðgátu – „Þú hefur rétt fyrir þér. Ég get verið illmenni því ég hef drepið tvisvar áður.“

Pressan
30.04.2021

Þú hefur rétt fyrir þér. Ég get verið illmenni því ég hef drepið tvisvar áður,“ stóð í smáskilaboðum sem danskur karlmaður, sem nú er 51 árs, sendi fyrrum eiginkonu sinni í kringum áramótin 2015-2016. Það var á þessum tíma sem finnska lögreglan fór aftur að hafa áhuga á tengslum mannsins við morðmál frá 1987 en Lesa meira

Finnar grípa til harðra sóttvarnaaðgerða

Finnar grípa til harðra sóttvarnaaðgerða

Pressan
26.02.2021

Finnska ríkisstjórnin tilkynnti í gær að gripið verði til harða sóttvarnaaðgerða í mars til að hamla útbreiðslu kórónuveirunnar. Veitingastöðum verður gert að loka og frá 8. mars og næstu þrjár vikur á eftir verður gripið til umfangsmikilla lokanna á samfélagsstarfsemi. Það er hið svokallaða enska afbrigði, B117, sem breiðist nú hratt út í Finnlandi. Auk veitingastaða verður skólum Lesa meira

Nýtt finnskt kórónuveiruafbrigði veldur heilabrotum – Kemur hugsanlega ekki fram við sýnatöku

Nýtt finnskt kórónuveiruafbrigði veldur heilabrotum – Kemur hugsanlega ekki fram við sýnatöku

Pressan
22.02.2021

Nýtt kórónuveiruafbrigði, sem hefur fengið heitið FIN–796H, hefur fundist í Finnlandi. Það veldur ákveðnum höfuðverk því svo virðist sem það greinist ekki með að minnsta kosti einni af þeim pcr-rannsóknaraðferðum sem Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO mælir með. YLE skýrir frá þessu. Fram kemur að afbrigðið sé með nokkrar af þeim stökkbreytingum sem hafa uppgötvast í hinum svokölluðu bresku og suður-afrísku Lesa meira

Finnar fara gegn leiðbeiningum um bólusetningu gegn kórónuveirunni – Vænta þess að bjarga mannslífum með því

Finnar fara gegn leiðbeiningum um bólusetningu gegn kórónuveirunni – Vænta þess að bjarga mannslífum með því

Pressan
18.02.2021

Evrópska lyfjastofnunin, EMA, mælir með því að þrjár vikur líði á milli þess sem fólk fær fyrri og síðari skammtinn af bóluefni Pfizerog BioNTech gegn kórónuveirunni. En Finnar hafa ákveðið að fara aðra leið og láta 12 vikur líða á milli skammtanna. „Við gerum þetta því það er skortur á bóluefnum og á sama tíma sjáum við aukna hættu Lesa meira

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar

Pressan
16.10.2020

Íbúunum í West Clandon, sem er um 1.300 manna bær í Sussex á Englandi, fannst Valerie Pettit ekkert öðruvísi en hinir bæjarbúarnir og hún stakk alls ekki í augu og engan grunaði hvert leyndarmál hennar var. Í bænum eru tvær kirkjur, pöbb og þröngir vegir umlyktir limgerði. Valerie fór til kirkju á hverjum sunnudegi, barðist fyrir varðveislu grænna svæða í bænum og eyddi miklum Lesa meira

Ný bylgja kórónuveirunnar er skollin á Finnlandi

Ný bylgja kórónuveirunnar er skollin á Finnlandi

Pressan
07.08.2020

Finnsk heilbrigðisyfirvöld segja að ný bylgja af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, sé skollin á landinu. Smitum hefur fjölgað í landinu að undanförnu og reglur um sóttkví verða nú hertar. Belgía, Holland og Andorra verða nú tekin af græna listanum svokallaða og því lokað fyrir komur ferðamanna frá þessum löndum til Finnlands. Yfirvöld boða einnig hertar Lesa meira

WHO hrósar Finnum fyrir aðgerðir gegn reykingum

WHO hrósar Finnum fyrir aðgerðir gegn reykingum

Pressan
10.06.2020

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO hrósar Finnum fyrir árangur þeirra í baráttunni gegn reykingum. Þarlendum yfirvöldum hefur tekist að takmarka vöxt rafrettureykinga og um leið hefur þeim sem reykja fækkað. WHO segir að Finnar hafi sýnt fram á að það sé hægt að mjakast nær reyklausu samfélagi án þess að fólk snúi sér að öðrum valkostum á borð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af