fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

fingurbit

Mafíuleiðtogi brjálaðist í fangaklefanum – Beit fingur af fangaverði og borðaði hann

Mafíuleiðtogi brjálaðist í fangaklefanum – Beit fingur af fangaverði og borðaði hann

Pressan
12.09.2020

Ítalski mafíuleiðtoginn Guiseppe Fanara, sem er sextugur, afplánar nú lífstíðarfangelsisdóm í Rebibbia-fangelsinu í Róm. Þar hefur hann setið í níu ár. Hann afplánar samkvæmt sérstöku ákvæði um afplánun refsinga. Þetta ákvæði sviptir hann þeim réttindum sem fangar njóta venjulega og hann er í einangrun. Ákvæðinu er aðallega beitt í alvarlegum málum tengdum mafíunni en einnig í málum afbrotamanna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af