Popúlistahreyfingar þrýsta sífellt á um fleiri þjóðaratkvæðagreiðslur
Eyjan12.02.2019
Margar popúlistahreyfingar í Evrópu eiga sér draum um að beint lýðræði verði í meira mæli notað við ýmsar ákvarðanir og því þrýsta þær sífellt meira á um þjóðaratkvæðagreiðslur. Emmanuel Macron Frakklandsforseti varar við hættunni sem hann telur stafa af þjóðaratkvæðagreiðslum og tekur Brexit sem dæmi. „Brexit-atkvæðagreiðslan í Bretlandi ætti að vera aðvörun til evrópskra stjórnmálamanna Lesa meira