Filippseyingar rísa upp gegn Kínverjum og vísa 40.000 úr landi
PressanYfirvöld á Filippseyjum hafa afturkallað starfsleyfi 175 kínverskra netspilavíta og ætla að vísa 40.000 starfsmönnum þeirra úr landi. Þessi iðnaður var orðinn yfirvöldum mikill þyrnir í augum því umfangsmikil glæpastarfsemi tengist honum og straumur mörg þúsund kínverskra starfsmanna spilavítanna til eyjanna hefur haft margvísleg vandamál í för með sér. Mannrán, morð, mansal, vændi, skattsvik og Lesa meira
Hani varð lögreglumanni að bana
PressanChristian Bolok, lögreglumaður á Filippseyjum lést nýlega þegar hann reyndi að stöðva ólöglegan hanaslag. Lögreglan segir að málmblað, eins og hnífsblað, sem búið var að festa á hanann hafi skorið slagæð í læri Bolok í sundur. Samkvæmt frétt CNN þá var Bolok strax fluttur á sjúkrahús en var úrskurðaður látinn við komuna þangað vegna mikils blóðmissis. Ólöglegt og löglegt hanaat eiga sér Lesa meira
Yfirmaðurinn vissi ekki að það var kveikt á myndavélinni – Reyndist afdrifaríkt
PressanNýlega héldu embættismenn í Cavite-héraðinu á Filippseyjum fund. Vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar fór fundurinn fram í gegnum Zoom-forritið. En einn embættismannanna, Jesus Estil, hafði einnig annað á prjónunum en bara að taka þátt í fundinum. Þegar fundurinn hafði staðið yfir í nokkra stund gekk hann að tölvunni til að slökkva á myndavélinni og þar með gera Lesa meira
Duterte íhugar að slíta stjórnmálatengslin við Ísland: „Ekki fara til Filippseyja, það er ekki óhætt“
EyjanForseti Filippseyja, Rodrigo Duterte, er nú sagður íhuga alvarlega að slíta öllu stjórnmálasambandi við Ísland í kjölfar ályktun Íslands á þingi mannréttindaráðs Sameinuðu Þjóðanna, hvar kallað var eftir óháðri rannsókn á stöðu mannréttindamála í landinu. Var tillagan samþykkt, en í yfirlýsingu talsmanns Duterte í gær kemur fram að forsetinn hyggist skoða fyrir alvöru að slíta Lesa meira