fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

fílabein

Þróunin bregst við veiðiþjófnaði – Fílar hættir að fá skögultennur

Þróunin bregst við veiðiþjófnaði – Fílar hættir að fá skögultennur

Pressan
30.10.2021

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að fílar í Mósambík eru í auknum mæli hættir að fá skögultennur en það eru þær sem veiðiþjófar sækjast eftir til að komast yfir verðmætt fílabein. Vísindamenn segja þetta sýna hvaða áhrif menn geta haft á náttúruna. Áratugum saman hafa veiðiþjófar skotið fíla til að komast yfir skögultennur þeirra. Nú segja vísindamenn, sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af