„Því miður þá sameinast þjóðin ekki í sorg þegar þetta góða fólk deyr“
Fréttir„Ég þykist vita að Íslensk þjóð yrði slegin miklum harmi ef allir íbúar Árneshrepps féllu frá í einu vetfangi,“ segir Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar, í aðsendri grein sem birtist á vef Vísis í morgun. Þar gerir hann að umtalsefni sláandi tölur um dauðsföll vegna lyfja og ávana- og fíkniefna en alls létust 56 í fyrra Lesa meira
Sigmar sendir neyðarkall: „Hverskonar þvæla er eiginlega í gangi?“
FréttirSigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar, segir að eitt allra alvarlegasta meinið sem samfélagið glímir við í dag sé áfengis- og vímuefnavandinn. Sigmar hefur fjallað ítarlega um þessi mál að undanförnu og hann heldur uppteknum hætti í aðsendri grein sem birtist á vef Vísis í morgun. Mætti segja að um sé að ræða einskonar neyðarkall vegna þessar Lesa meira
Sonur Hörpu er langt leiddur sprautufíkill
Fyrir skemmstu opnaði Harpa Böðvarsdóttir umræðu á samfélagsmiðlum um fíknisjúkdóm elsta sonar síns. Hefur hún fengið sterk viðbrögð og aðrir aðstandendur fíkla leitað til hennar í kjölfarið. Fólk sem hún þekkir ekki neitt. Sonur hennar hefur verið lengi í neyslu sem hefur stigmagnast með árunum. Í dag er hann sprautufíkill með ótal meðferðir og einhverjar Lesa meira
Valgarður tók að sér að sprauta grænlenska áhöfn: „Fína fólkið fraus og allt í einu sá ég að lögreglan var að koma“
FókusListamaðurinn Valgarður Bragason hefur nú nýlokið við sýningu í Gallerý Port. Hann er í dag tveggja barna einstæður faðir og er þakklátur fyrir hvern dag enda hefur hann upplifað margt á sinni ævi. Æska hans var erfið bæði vegna aðstæðna á heimilinu og í Landakotsskóla var hann beittur grófu ofbeldi, andlegu, líkamlegu og kynferðislegu. Snemma ánetjaðist hann Lesa meira
Valgarður kom að móður sinni eftir sjálfsvíg og féll eftir fimm ár án neyslu: „Hún skrifaði nokkur sjálfsvígsbréf, stíluð á mig og aðra í fjölskyldunni“
FókusListamaðurinn Valgarður Bragason hefur nú nýlokið við sýningu í Gallerý Port. Hann er í dag tveggja barna einstæður faðir og er þakklátur fyrir hvern dag enda hefur hann upplifað margt á sinni ævi. Æska hans var erfið bæði vegna aðstæðna á heimilinu og í Landakotsskóla var hann beittur grófu ofbeldi, andlegu, líkamlegu og kynferðislegu. Snemma ánetjaðist hann Lesa meira