fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Fíkniefni

Valgarður tók að sér að sprauta grænlenska áhöfn: „Fína fólkið fraus og allt í einu sá ég að lögreglan var að koma“

Valgarður tók að sér að sprauta grænlenska áhöfn: „Fína fólkið fraus og allt í einu sá ég að lögreglan var að koma“

Fókus
11.11.2018

Listamaðurinn Valgarður Bragason hefur nú nýlokið við sýningu í Gallerý Port. Hann er í dag tveggja barna einstæður faðir og er þakklátur fyrir hvern dag enda hefur hann upplifað margt á sinni ævi. Æska hans var erfið bæði vegna aðstæðna á heimilinu og í Landakotsskóla var hann beittur grófu ofbeldi, andlegu, líkamlegu og kynferðislegu. Snemma ánetjaðist hann Lesa meira

Valgarður kom að móður sinni eftir sjálfsvíg og féll eftir fimm ár án neyslu: „Hún skrifaði nokkur sjálfsvígsbréf, stíluð á mig og aðra í fjölskyldunni“

Valgarður kom að móður sinni eftir sjálfsvíg og féll eftir fimm ár án neyslu: „Hún skrifaði nokkur sjálfsvígsbréf, stíluð á mig og aðra í fjölskyldunni“

Fókus
10.11.2018

Listamaðurinn Valgarður Bragason hefur nú nýlokið við sýningu í Gallerý Port. Hann er í dag tveggja barna einstæður faðir og er þakklátur fyrir hvern dag enda hefur hann upplifað margt á sinni ævi. Æska hans var erfið bæði vegna aðstæðna á heimilinu og í Landakotsskóla var hann beittur grófu ofbeldi, andlegu, líkamlegu og kynferðislegu. Snemma ánetjaðist hann Lesa meira

Fjölgun alvarlegra umferðarslysa er ein birtingarmynd vímuefnavanda

Fjölgun alvarlegra umferðarslysa er ein birtingarmynd vímuefnavanda

Fókus
25.10.2018

Tölfræði sem sýnir alvarlega þróun í vímuefnaakstri og fjölgun slysa þess vegna var kynnt á fundi aðila sem vinna að forvörnum. Samgöngustofa og lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stóðu að fundinum, en auk fulltrúa þaðan mættu til fundarins fulltrúar frá embætti ríkislögreglustjóra, samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu, Velferðarsviði Reykjavíkurborgar, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, bráðamóttöku Landspítalans, SÁÁ og Minningarsjóði Einars Darra #egabaraeittlif. Lesa meira

Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Hann sagði mér að sonur minn væri dáinn“

Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Hann sagði mér að sonur minn væri dáinn“

Fókus
15.10.2018

Misnotkun lyfseðilsskyldra lyfja er faraldur á Íslandi, og í gær gaf Minningarsjóður Einars Darra út sitt fjórða forvarnarmyndband þar sem minnt er á þá óhuggulegu staðreynd. Í því er rætt við Báru Tómasdóttur og Óskar Vídalín, foreldra Einars Darra, sem lést á heimili sínu þann 25. maí síðastliðinn eftir neyslu róandi lyfja, hann var aðeins Lesa meira

Bein útsending: „Hver er þín saga? Meðvirkni og fjölskyldumynstur“

Bein útsending: „Hver er þín saga? Meðvirkni og fjölskyldumynstur“

Fókus
08.10.2018

https://www.facebook.com/www.dv.is/videos/328059241084932/ Málþingið Allsgáð æska, Samráðsvettvangur um vímuefnaforvarnir og valdeflingu foreldra, fer fram í dag kl. 17-19 í Gerðubergi. Að málþinginu standa fulltrúar frá Vímulausri æsku, IOGT á Íslandi og Olnbogabörnum. Málþingið er annað í röðinni og verður því streymt í beinni útsendingu á DV.is. Á dagskrá eru eftirfarandi erindi: „Að missa barn. Reynslusaga Óskar Vídalín, Lesa meira

Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Það er aukning í andlátum ungs fólks“

Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Það er aukning í andlátum ungs fólks“

Fókus
07.10.2018

Misnotkun lyfseðilsskyldra lyfja er faraldur á Íslandi, og í dag gaf Minningarsjóður Einars Darra út sitt þriðja forvarnarmyndband þar sem minnt er á þá óhuggulegu staðreynd. „Það er okkar tilfinning að það er aukning í andlátum ungs fólks,“ segir Ragnar Jónsson lögreglufulltrúi í Reykjavík, „þetta kemur í bylgjum og í dag eru það læknalyfin.“ „Það Lesa meira

Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Maður getur ekki ímyndað sér framtíðina án hans“

Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Maður getur ekki ímyndað sér framtíðina án hans“

30.09.2018

Misnotkun lyfseðilsskyldra lyfja er faraldur á Íslandi, og í dag gaf Minningarsjóður Einars Darra út annað forvarnarmyndband þar sem minnt er á þá óhuggulegu staðreynd. Í því lýsir fjölskylda Einars Darra, Bára Tómasdóttir, móðir hans, Andrea Ýr Arnarsdóttir og Anítu Rún Óskarsdóttir, systur hans og Óskar Vídalín Kristjánsson, faðir hans, Einari Darra, eiginleikum hans og Lesa meira

Þórarinn: 82 látnir að meðaltali á ári

Þórarinn: 82 látnir að meðaltali á ári

Fókus
25.09.2018

Í pistli sem Þórarinn Tyrfingsson fyrrum yfirlæknir og framkvæmdastjóri sjúkrahússins Vogs, skrifar kemur fram að 5.903 einstaklingar hafa greinst með alvarlegan örvandi vímuefnasjúkdóm frá árinu 1990. Þar af eru 4.184 karlar (71%) og 1.719 konur (29%). Úr þessum hópi hafa 373 látist fyrir 65 ára aldurinn, 289 karlar (77%) og 84 konur (23%). Tímabært er Lesa meira

Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Þú ert grínlaust fljótari að panta þér poka af dópi en pizzu“

Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Þú ert grínlaust fljótari að panta þér poka af dópi en pizzu“

Fókus
23.09.2018

Misnotkun lyfseðilsskyldra lyfja er faraldur á Íslandi, líkt og kemur fram í fyrsta myndbandinu sem Minningarsjóður Einars Darra gaf út í dag. Í því er rætt við Kristján Erni Björgvinsson og Jóhönnu Björt Grétarsdóttur, sem bæði eru 19 ára nemar, Jón Magnús Kristjánsson yfirlækni og Hrönn Stefánsdóttur hjúkrunarfræðing á bráðalækningadeild á Landspítalanum, Arnór Huga Sigurðsson Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af