Sonur Herberts er týndur í heimi fíkniefnanna – „Er búinn undir það versta“
FréttirHinn þekkti tónlistarmaður Herbert Guðmundsson hefur ekki heyrt frá yngsta syni sínum um hríð en hann glímir við fíkniefnadjöfulinn að sögn Herberts. Hann segir að langir biðlistar í meðferð hjálpi ekki fíknisjúklingum sem eygja ekki mikla von um bata. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Ég á von á öllu og er búinn undir það Lesa meira
Heilasjúkdómurinn fíkn – Af hverju nota einstaklingar hugbreytandi efni?
FókusÍ pistli sem Bjarni Sigurðsson lyfjafræðingur og doktor í líf- og læknavísindum, en hann situr einnig í framkvæmdastjórn SÁÁ, skrifar kemur fram fíkn er heilasjúkdómur. Í pistlinum fer Bjarni yfir hvað það er sem hvetur einstaklinga til notkunar á hugbreytandi efnum, hvenær notkun er orðin fíkn Flóknasta líffæri líkamans „Heilinn er án efa flóknasta líffæri Lesa meira
Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Þú þurftir að hringja í Sigga díler úr heimasímanum, núna ferðu bara á netið“
FókusMisnotkun lyfseðilsskyldra lyfja er faraldur á Íslandi, og í dag gaf Minningarsjóður Einars Darra út sitt sjöunda forvarnarmyndband þar sem minnt er á þá óhuggulegu staðreynd. Í því er talað um skortinn á forvörnum. „Það eru engar forvarnir, það er ekkert talað um þetta,“ segir Jóhanna Björt Grétarsdóttir, 19 ára nemandi við Framhaldsskóla Mosfellsbæjar. „Ég Lesa meira
Gunner og vinur hans létust eftir eina pillu – „Hann fékk ekki tækifæri til að lifa“
FókusMisnotkun lyfseðilsskyldra lyfja er faraldur á Íslandi og hafa fjölmörg ungmenni dáið af neyslu þeirra lyfja. Ísland er þó ekki eina landið sem glímir við þennan faraldur og í einlægri færslu sem Brandi Bundrick Nishnick, sem býr í San Diego í Kalifroníu, skrifar á Facebook, segir hún sögu Gunner, bróðursonar síns. Gunner og vinur hans Lesa meira
Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Sumir fá ekki annan séns að stíga aftur upp“
FókusMisnotkun lyfseðilsskyldra lyfja er faraldur á Íslandi, og í dag gaf Minningarsjóður Einars Darra út sjötta forvarnarmyndbandið þar sem minnt er á þá óhuggulegu staðreynd. Í því er rætt við Rannveigu Katrínu Sturlaugsdóttur, 19 ára nemanda í Fjölbrautaskólanum á Akranesi, Jón Magnús Kristjánsson, yfirlækni bráðalækninga á Landsspítalanum, Hrönn Stefánsdóttur, hjúkrunarfræðing á bráðadeild Landsspítalans, Kristján E. Lesa meira
Harpa – Á meðan ég eldaði kvöldmatinn sprautaði hann sig inni á klósetti og var næstum dáinn
FréttirÍ mörg ár hefur sonur Hörpu Hildiberg Böðvarsdóttur verið sprautufíkill. Erfiðlega hefur gengið að koma honum í meðferð og segir hún að nauðsynlegt sé að grípa til aðgerða til að vinna á biðlistum en þeir eru víðast langir. Þetta kemur fram í umfjöllun Morgunblaðsins í dag. Þar segir að Harpa hafi hleypt syni sínum inn Lesa meira
Aníta Rún upplifir mikla fordóma í samfélaginu – „Hvað getum við gert til að hjálpa þeim?“
FókusAníta Rún Óskarsdóttir 21 árs varð fyrir þeirri lífsreynslu fyrr á árinu að missa yngri bróður sinn af völdum neyslu á lyfseðilsskyldum lyfjum. Í kjölfar áfallsins varð Aníta Rún vör við mikla fordóma í samfélaginu gagnvart þeim sem glíma við fíkn og í færslu sem hún skrifaði á Facebook-síðu sína veltir hún fyrir sér af Lesa meira
Auður skrifar um framúrskarandi krakka í neyslu – „Erfiðara að koma af fullkomnu heimili eða vera fullkominn því fallið er hærra“
FókusAuður Þórðardóttir er á lokaári sínu í Menntaskólanum við Sund (MS). Sem lokaverkefni er hún að skrifa rannsóknarritgerð sem fjallar um afreksfólk sem leiðist út í fíkniefnaneyslu. Ritgerðin ber titilinn Brasilíufanginn, en það er tilvitnun í bók með sama titil eftir Jóhannes Kr. Kristjánsson um Karl Magnús Grönvold. Karl var dæmdur í fangelsi í Brasilíu Lesa meira
Valgarður fór tólf ára úr klóm prests og í gin fíknar
FókusListamaðurinn Valgarður Bragason hefur nú nýlokið við sýningu í Gallerý Port. Hann er í dag tveggja barna einstæður faðir og er þakklátur fyrir hvern dag enda hefur hann upplifað margt á sinni ævi. Æska hans var erfið bæði vegna aðstæðna á heimilinu og í Landakotsskóla var hann beittur grófu ofbeldi, andlegu, líkamlegu og kynferðislegu. Snemma ánetjaðist hann Lesa meira
Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Það sem var saklaust fikt er orðið lífshættulegt“
FókusMisnotkun lyfseðilsskyldra lyfja er faraldur á Íslandi, og í dag gaf Minningarsjóður Einars Darra út fimmta forvarnarmyndbandið þar sem minnt er á þá óhuggulegu staðreynd. Í því er rætt við Bjarka Aron Sigurðsson, 21 árs leiðbeinanda á leikskóla, Guðmund Fylkisson, aðalvarðstjóra hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, sem leitar að týndu börnunum, Kristján E. Björgvinsson 19 ára nemanda Lesa meira