Eldsvoði á sveitabæ kom upp um óvenjulega hliðarbúgrein
Pressan24.07.2020
Á þriðjudagsmorgun kom eldur upp í sveitabæ í Harpelunde á Lálandi í Danmörku. Þegar búið var að slökkva eldinn uppgötvaði lögreglan að óvenjuleg hliðarbúgrein hafði verið stunduð á býlinu. Í hluta bygginganna hafði verið komið upp aðstöðu til að rækta sérstakt afbrigði af maríjúana sem innheldur meira magn af virka efninu THC en venja er. Lesa meira