Sextán ára tvíburasystur fundust látnar í Noregi – Tveir í haldi lögreglunnar
PressanAðfaranótt sunnudags fundust tvíburasysturnar Mina Alexandra og Mille Andrea Hjalmarsen, 16 ára, látnar í húsi í Spydeberg. Þriðja stúlkan, jafnaldra þeirra, var þungt haldin þegar lögreglan kom á vettvang og var flutt á sjúkrahús þar sem hún dvelur enn. Talið er að tvíburasysturnar hafi látist af völdum ofneyslu fíkniefna. Tveir menn eru í haldi lögreglunnar vegna málsins. Annar var handtekinn á Lesa meira
Heimsfaraldurinn hefur breytt aðferðum smyglara og neyslumynstri
PressanSóttvarnaaðgerðir og lokun landamæra vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar hefur haft áhrif á evrópska fíkniefnamarkaðinn. Fíkniefnasmyglarar og fíkniefnasalar hafa þurft að laga sig að breyttum aðstæðum. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn EMCDDA, sem er sú stofnun ESB sem fylgist með þróun mála á fíkniefnamarkaðnum. Fram kemur að í staðinn fyrir að senda kannabis eða kókaín með smyglurum yfir landamæri sé Lesa meira
Tölvuleikjaspilari fannst látinn með fjarstýringuna í höndunum – Nú liggur dánarorsökin fyrir
PressanOktóberkvöld eitt á síðasta ári sátu tveir vinir og spiluðu tölvuleiki í Xbox heima hjá sér í Loughor í Wales. Þeir spiluðu klukkustundum saman en um miðnætti ákvað annar þeirra að fara upp í herbergið sitt að sofa. Eftir sat Simon Lee Shanks, 43 ára, og hélt áfram að spila. Þegar vinur hans vaknaði næsta morgun og kom niður í stofuna fann hann Shanks sitjandi í sófanum Lesa meira
Lífseigir rokkarar: Áratugir af sukki og svínaríi
FókusNýlega þurftu hvor tveggja The Rolling Stones og Black Sabbath að fresta tónleikum vegna heilsufarsvandamála. Það ætti ekki að koma fólki á óvart í ljósi þess að meðlimir hljómsveitanna eru komnir á áttræðisaldur. Í rauninni er það ráðgáta að menn á borð við Keith Richards og Ozzy Osbourne séu enn á lífi eftir að hafa Lesa meira
14 ára stúlka lést af völdum fíkniefnaneyslu – Emilíu var bannað að hringja eftir aðstoð
PressanÍ mars á síðasta ári lést 15 ára drengur af völdum fíkniefnaneyslu í íbúð á Austurbrú í Kaupmannahöfn. Vinkona hans, 14 ára dóttir húsráðanda, varð fyrir miklum heilaskaða af völdum fíkniefnaneyslu þetta sama kvöld í íbúðinni. Aðfaranótt miðvikudags lést hún. Móðir hennar var í haust dæmd í tveggja ára fangelsi fyrir að hafa ekki komið Lesa meira