fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

fíkiefni

Granateplasending hleypti samskiptum Líbanon og Sádí-Arabíu í loft upp

Granateplasending hleypti samskiptum Líbanon og Sádí-Arabíu í loft upp

Pressan
07.05.2021

Yfirvöld í Líbanon og Sádí-Arabíu  deila nú hart eftir að sádí-arabískir tollverðir leituðu í sendingu af granateplum frá Líbanon. Í kjölfarið hafa yfirvöld í Sádí-Arabíu  bannað innflutning á öllum landbúnaðarvörum frá Líbanon og þar á meðal vörum sem fara aðeins í gegnum Sádí-Arabíu  á leið sinni til annarra landa. Með þessu er í raun búið að loka á útflutning Líbana til stærstu markaða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af