Tōth og Randall Dunn bætast við figureight fjölskylduna
FókusÚtgáfufyrirtækið figureight fékk nýlega tvo nýja bandaríska listamenn á mála hjá útgáfunni, þá Randall Dunn og Tōth. Nú eru komin út lög og myndbönd frá þeim báðum. Randall Dunn er best þekktur sem upptökustjóri, en hann hefur unnið með listamönnum á borð við Sunn, Tim Hecker, Earth og fleiri. Í lok síðasta árs vann hann Lesa meira
Gyða Valtýsdóttir sendir frá sér annað lag af væntanlegri plötu, Evolution
FókusGyða Valtýsdóttir hefur nú tilkynnt um nýtt verkefni og plötu: GYDA – Evolution. Platan er fyrsta plata Gyðu sem inniheldur hennar eigin lagasmíðar, en síðasta plata hennar, Epicycle, innihélt eldri tónsmíðar tónskálda á borð við Messiaen og Schubert í nýjum búning. Gyða hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir plötu ársins fyrir Epicycle. Nú hefur vefsíðan self-titled magazine frumflutt nýtt Lesa meira
Indriði gefur út ding ding: Hlustaðu á Tinder
Útgáfufyrirtækið figureight tilkynnti nýverið um fyrstu útgáfu ársins; ding ding með Indriða sem kemur út föstudaginn síðastliðinn. Platan er fáanleg sem niðurhal og streymi auk þess sem hún kemur út á rauðri kassettu í afar takmörkuðu upplagi, en einungis 50 stykki voru gerð. Indriði (Ingólfsson) hefur komið víða við í íslensku tónlistarlífi, hefur meðal annars Lesa meira