fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

Fidel Castro

Trump gefur því undir fótinn að forsætisráðherra Kanada sé sonur Fidel Castro

Trump gefur því undir fótinn að forsætisráðherra Kanada sé sonur Fidel Castro

Fréttir
07.08.2024

Donald Trump fyrrverandi forseti Bandaríkjanna og núverandi forsetafambjóðandi endurtók í viðtali sem birt var á mánudaginn samsæriskenningar um að Justin Trudeau, sem hefur verið forsætisráðherra Kanada frá 2015, sé sonur hins látna fyrrum einræðisherra á Kúbu, Fidel Castro. Sagði Trump ekki beint að Trudeau væri sonur Castro en sagði að svo gæti verið. Engin innistæða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af