fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025

FÍB

Runólfur Ólafsson: Útlendingar lenda í slysum hér vegna þess að þeir eru ekki vanir svigakstrinum sem lélegir vegir kalla á

Runólfur Ólafsson: Útlendingar lenda í slysum hér vegna þess að þeir eru ekki vanir svigakstrinum sem lélegir vegir kalla á

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Við verðum að átta okkur á því að vegirnir eru hluti af okkar varnarkerfi, hluti af okkar öryggiskerfi. Samt setjum við bara brot í uppbyggingu þeirra samanborið við lönd í þriðja heiminum. Ein afleiðingin er mikill fjöldi slysa, ekki síst á erlendum ferðamönnum. Slysins kosta gríðarlega mikla fjármuni og setja pressu á aðra innviði eins Lesa meira

Runólfur Ólafsson: Við flýtum okkur um of með gjaldtöku – nokkrar vikur hjá okkur en aðrir taka sér nokkur ár

Runólfur Ólafsson: Við flýtum okkur um of með gjaldtöku – nokkrar vikur hjá okkur en aðrir taka sér nokkur ár

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Íslendingar flýta sér um of hvort heldur um er að ræða fyrirkomulag gjaldtöku af ökutækjum eða uppbyggingu vegakerfisins. Stór hluti vegakerfisins er ekki með malbik heldur það sem eitt sinn var kallað olíumöl. Undirlagið er ekki gert fyrir alla þungaflutningana sem komnir eru til m.a. vegna fiskútflutnings í flugi. Það er á þessum hluta vegakerfisins Lesa meira

Runólfur Ólafsson: Ríkisfjármögnun getur lækkað kostnað um 30-40 prósent – erum allt of mikið í „þetta reddast“

Runólfur Ólafsson: Ríkisfjármögnun getur lækkað kostnað um 30-40 prósent – erum allt of mikið í „þetta reddast“

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Einkaaðilar sem fjármagna samgönguframkvæmdir búa ekki við jafn hagstæð kjör á lánamarkaði og ríkið. Þeir þurfa líka að gera arðsemiskröfu og þetta þýðir að gjaldtaka af slíkum verkefnum þarf að vera 30-40 prósent hærri en ef ríkið sér sjálft um fjármögnunina. Einnig er mikill kostnaður fólginn í utanumhald með gjaldtökunni sjálfri. Við Íslendingar erum að Lesa meira

Runólfur Ólafsson: Vegakerfið er að grotna – stjórnvöld hafa staðið sig gríðarlega illa og fjársvelt innviði

Runólfur Ólafsson: Vegakerfið er að grotna – stjórnvöld hafa staðið sig gríðarlega illa og fjársvelt innviði

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Vegakerfið og samgönguinnviðir hafa verið sveltir um langt árabil hér á landi og til þeirra rennur einungis um þriðjungur þess fjár sem ríkið aflar með skattheimtu af bílum og umferð. Gríðarlegir þungaflutningar á sjávarfangi í flug til Keflavíkur fara um vegi sem engan veginn voru ætlaðir fyrir slíka þungaflutninga. Með aukni fiskeldi hefur álagið enn Lesa meira

Runólfur Ólafsson: Aðferðafræði stjórnvalda röng – ósanngjarnt að borgað sé sama gjald af smábíl og ofurjeppa

Runólfur Ólafsson: Aðferðafræði stjórnvalda röng – ósanngjarnt að borgað sé sama gjald af smábíl og ofurjeppa

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Að taka sama kílómetragjald af 1.000 kílóa smábíl og 3,5 tonna ofurjeppa, eins og gert er ráð fyrir í fyrirliggjandi stjórnarfrumvarpi, er ósanngjarnt, auk þess sem það gengur gegn loftslagsmarkmiðum stjórnvalda. Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, telur aðferðafræðina sem notuð er í frumvarpinu ranga, m.a. vegna þess að það nái í raun einvörðungu til Lesa meira

Furða sig á reikningsdæmi FÍB um strætó og einkabílinn – „Þetta bara meikar ekki sens“

Furða sig á reikningsdæmi FÍB um strætó og einkabílinn – „Þetta bara meikar ekki sens“

Fréttir
03.09.2024

Tiltölulega stutt grein sem birtist á heimasíðu FÍB í morgun hefur vakið talsverðar umræður. Þar er þeirri fullyrðingu varpað fram að strætó sé ekki afkastameiri en einkabíllinn og er vafasamt reikningsdæmi látið fylgja með. Í greininni segir meðal annars að því sé oft haldið fram að fullur strætisvagn afkasti meiru en einkabíllinn vegna þess að strætóinn Lesa meira

Segir fjármálaeftirlit Seðlabankans bregðast eftirlitsskyldu – Neytendasamtökin undirbúa úttekt á tryggingamálum

Segir fjármálaeftirlit Seðlabankans bregðast eftirlitsskyldu – Neytendasamtökin undirbúa úttekt á tryggingamálum

Eyjan
16.08.2022

Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðareigenda, segir að iðgjöld bifreiðatrygginga séu óeðlilega há hér á landi og sé fákeppni um að kenna. Hann segir að fjármálaeftirlit Seðlabankans hafi brugðist eftirlitsskyldu sinni með starfsemi og verðskrá tryggingafélaganna. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Blaðið skýrði frá því í síðustu viku að ábyrgðar- og kaskótrygging sé um fimm sinnum dýrari Lesa meira

Okuriðgjöld, fákeppni og fádæma góð afkoma tryggingafélaga segir FÍB

Okuriðgjöld, fákeppni og fádæma góð afkoma tryggingafélaga segir FÍB

Fréttir
16.09.2021

Félag íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, segir að sterkt samband sé á milli okuriðgjalda, engrar verðsamkeppni tryggingafélaganna og fádæma góðrar afkomu þeirra. Samtök fjármálafyrirtækja segja þetta vera kunnugleg gífuryrði. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Eins og skýrt var frá í gær hefur FÍB sent formlega kvörtun til Samkeppnisstofnunar vegna skrifa Katrínar Júlíusdóttur, framkvæmdastjóra Samtaka fjármálafyrirtækja, SFF, um bílatryggingar. Telur FÍB að SFF hafi tekið Lesa meira

FÍB kvartar undan skrifum Katrínar Júlíusdóttur um vátryggingafélögin

FÍB kvartar undan skrifum Katrínar Júlíusdóttur um vátryggingafélögin

Eyjan
15.09.2021

Félag íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, hefur sent kvörtun til Fjármálaeftirlitsins vegna hagsmunagæslu Samtaka fjármálafyrirtækja, SFF, fyrir hönd vátryggingarfélaganna. Málið snýst um að í grein benti FÍB á að tryggingafélögin Sjóva, VÍS, TM og Vörður standi fyrir okri á bílatryggingum. Framkvæmdastjóri SFF greip til varna í grein á heimasíðu samtakanna. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að í grein Katrínar Júlíusdóttur, framkvæmdastjóra SFF, hafi brigður Lesa meira

Mikil fjölgun á rafmagnsbílum og tengiltvinnbílum hér á landi

Mikil fjölgun á rafmagnsbílum og tengiltvinnbílum hér á landi

Eyjan
08.05.2019

Fyrstu rafmagnsbílarnir voru nýskráðir hér á landi árið 2010. Síðan hefur þeim fjölgað hratt og hafa nú samtals 1.893 rafmagnsbílar verið skráðir, samkvæmt frétt á vef Félags Íslenskra Bifreiðareigenda sem vísar í gögn úr Árbók Bílgreinasambandsins. Þá voru alls 1.333 metanbílar skráðir á sama tímabili, en þeir komu fyrst hingað til lands árið 2009. Árið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af