fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

FFÍ

Flugfreyjur fella nýjan kjarasamning – Segjast hafa boðið ein bestu kjör sem þekkjast á alþjóðamarkaði

Flugfreyjur fella nýjan kjarasamning – Segjast hafa boðið ein bestu kjör sem þekkjast á alþjóðamarkaði

Fréttir
08.07.2020

Félagsmenn Flugfreyjufélags Íslands hafa fellt nýjan kjarasamning sem skrifað var undir hjá Ríkissáttasemjara þann 25. júní síðastliðinn. Atkvæðagreiðslu félagsins sem fór fram á netinu lauk í dag. Mikil ólga hefur verið innan flugfreyjufélagsins vegna samningana en samkvæmt heimildum DV eru uppi eru ásakanir um að Icelandair hafi tekið út tvö ákvæði sem talið var að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af