fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Ferðir

Dularfullur bílakirkjugarður fannst í afviknum helli

Dularfullur bílakirkjugarður fannst í afviknum helli

FókusKynning
19.02.2016

Óvenjuleg sjón blasti við hópi ferðamanna sem áttu leið um helli í Ceredigion í Wales á dögunum. Heilt fjall af ónýtum, gömlum bifreiðum fannst inni í hellinum. Bílakirkjugarðurinn var í helli sem eitt sinn var notaður af námuvinnslumönnum, en umræddri námu var lokað árið 1960. Hellirinn, eða náman, er ekki í alfaraleið og segir Gregory Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af