fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Ferðaþjónustan

Óttar Guðmundsson skrifar: Grátandi ferðaþjónusta

Óttar Guðmundsson skrifar: Grátandi ferðaþjónusta

EyjanFastir pennar
10.08.2024

Í Ljósvíkingi Halldórs Laxness kynnist Ólafur Kárason öðrum sveitarómaga, Jósef að nafni. Einhverju sinni heyrði Ólafur þennan gamla mann gráta beisklega vegna óréttlætis heimsins. Laxness segir í þessu samhengi að “grátur gamalla manna sé sá einni sanni grátur.” Sigurður Breiðfjörð talaði um táraprúða menn en Jónas Hallgrímsson vildi kalla þá þá grátfagra. En fleiri gráta Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Hótelgisting nærri helmingi dýrari í Reykjavík en í Bergen og Hamborg

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Hótelgisting nærri helmingi dýrari í Reykjavík en í Bergen og Hamborg

Eyjan
30.07.2024

Eins og flestir vita, er ferðaþjónustan orðin okkar veigamesta „útflutningsgrein“. Gjaldeyristekjur okkar, líka styrkur ísl. krónunnar (ISK), eru því mikið undir tekjum af ferðaþjónustu komnar. Útflutningur iðnvara skipti líka vaxandi máli, og sjávarútvegurinn gegnir áfram sínu veigamikla hlutverki fyrir útflutning og gjaldeyristekjur, þó í 3ja sæti sé. Brýnt er því, annars vegar, að vel sé að ferðaþjónustu Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Ferðaþjónustan á Íslandi er útlensk

Sigmundur Ernir skrifar: Ferðaþjónustan á Íslandi er útlensk

EyjanFastir pennar
20.07.2024

Tvennt er í boði þegar tekið er á móti ferðamönnum utan út heimi. Það er hægt að aðhæfa menningu og þjónustu að erlenda gestinum, ellegar að láta hann laga sig að sérstöðu landsins. Íslendingar hafa í auknum mæli – og víða algerlega – valið fyrri kostinn. Í reynd má ganga svo langt og segja að Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Drög að ferðamannamengun

Sigmundur Ernir skrifar: Drög að ferðamannamengun

EyjanFastir pennar
08.06.2024

Það er í sjálfu sér umhugsunarvert að okrið á Íslandi skuli vera helsti bjargvættur íslenskrar ferðaþjónustu. Það kemur í veg fyrir að ferðamannastraumurinn hingað til lands verði innviðunum ofviða og eyðileggi orðspor greinarinnar um óspillta náttúru og einstaka upplifun í einu fámennasta landi heims. Það er álit flestra sem gerst þekkja til þessa málaflokks að Lesa meira

Segir hnignun íslenskunnar ekki ferðaþjónustunni að kenna

Segir hnignun íslenskunnar ekki ferðaþjónustunni að kenna

Fréttir
19.08.2023

Bjarnheiður Hallsdóttir formaður Samtaka ferðaþjónustunnar ritar grein sem birt var í gær á Vísi. Greinin er svar við grein tónlistarmannsins Bubba Morthens, Hernaðurinn gegn tungumálinu, sem birt var í Morgunblaðinu fyrr í vikunni og vakti talsverða athygli. Sjá einnig: Bubbi segir íslenskuna vera hornreka – „Við verðum að rísa upp“ Bjarnheiður segist deila áhyggjum Bubba Lesa meira

Segir að nánast of mikil eftirspurn hafi verið í ferðaþjónustunni

Segir að nánast of mikil eftirspurn hafi verið í ferðaþjónustunni

Fréttir
17.08.2022

Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að eftirspurnin í sumar hafi nánast verið of mikil. Greinin hafi verið á mikilli siglingu og að enginn greinandi hafi séð fyrir að greinin tæki svona hratt við sér. „Við höfum ákveðna afkastagetu og erum með takmarkandi þætti sem eru sú þjónusta sem ferðamaðurinn þarf á að halda. Þar Lesa meira

Mörg hundruð ferðaþjónustufyrirtæki þurfa lánafrystingu í vetur

Mörg hundruð ferðaþjónustufyrirtæki þurfa lánafrystingu í vetur

Eyjan
21.10.2021

Af 1.800 skráðum ferðaþjónustufyrirtækjum hér á landi þurfa um 500 áfram þurfa á frystingu lána að halda hjá viðskiptabönkunum eða annars konar frestun á greiðslum. Staða fyrirtækjanna er þó mismunandi. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Segir blaðið að heimildir innan ferðaþjónustunnar hermi að bankarnir muni áfram sýna biðlund því ferðamannasumarið 2021 hafi ekki staðið Lesa meira

Segir að taka þurfi á ósjálfbærum skuldum ferðaþjónustunnar

Segir að taka þurfi á ósjálfbærum skuldum ferðaþjónustunnar

Eyjan
14.07.2021

Ásberg Jónsson, forstjóri og stofnandi Nordic Visitor, segir að vinna þurfi að heildarlausn á skuldavanda ferðaþjónustunnar og verði ríkið, bankar og leigusalar að koma að því. Þetta þurfi að gera svo greinin geti náð fyrri styrk. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að hjá mörgum ferðaþjónustufyrirtækjum renni greiðslufrestur út í haust en Lesa meira

Bandaríkjamenn dvelja að meðaltali fjórar nætur í Reykjavík

Bandaríkjamenn dvelja að meðaltali fjórar nætur í Reykjavík

Fréttir
09.07.2021

Bandarískir ferðamenn dvelja að meðaltali fjórar nætur í Reykjavík og úti á landsbyggðinni stoppa þeir nú í tæplega tvær nætur að meðaltali en áður var það rúmlega ein nótt sem þeir stoppuðu þar. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Guðrúnu Hildi Ragnarsdóttur, viðskiptastjóra hjá bókunarsíðunni Expeda sem er ein sú stærsta í heiminum. Um Lesa meira

Telja að enska þurfi að vera ráðandi tungumál í ferðaþjónustunni hér á landi

Telja að enska þurfi að vera ráðandi tungumál í ferðaþjónustunni hér á landi

Fréttir
09.07.2021

Vísbendingar eru um að ferðaþjónustuaðilar telji að enska verði að vera ráðandi tungumál í ferðaþjónustu, sérstaklega hvað varðar markaðssetningu og færri sjá ástæðu til að nota íslensku meðfram ensku. Þetta segir í skýrslu um ráðandi tungumál í ferðaþjónustu hér á landi. Það voru Anna Vilborg Einarsdóttir, Ágústa Þorbergsdóttir og Sigríður Sigurðardóttir sem unnu skýrslu á vegum Háskólans Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af