fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Ferðaþjónusta

Segir Íslendinga gera meiri kröfur á Íslandi en í útlöndum

Segir Íslendinga gera meiri kröfur á Íslandi en í útlöndum

Fókus
Fyrir 6 dögum

Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar var gestur í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær. Í viðtalinu ræddi Jóhannes vítt og breitt um stöðu ferðaþjónustunnar hér á landi, ferðir Íslendinga um Ísland og hið alræmda umræðuefni íslenskt verðlag. Jóhannes vildi meina að það væri nánast óhjákvæmilegt vegna ýmislegs kostnaðar að verðlag í íslenskri ferðaþjónustu Lesa meira

Túristamótmælin komin til Barcelona – Skjóta úr vatnsbyssum á ferðamenn

Túristamótmælin komin til Barcelona – Skjóta úr vatnsbyssum á ferðamenn

Fréttir
Fyrir 6 dögum

Túristamótmælin sem hófust á Tenerife og Gran Canaria í vor eru komin upp á meginland Spánar. Harkalega er mótmælt í stórborginni Barcelona, þar sem hefur verið vatnsskortur undanfarið. Mótmælendur beindu spjótum sínum að ferðamönnum á laugardag. Meðal annars skutu þeir úr vatnsbyssum á ferðamenn sem sátu og gæddu sér á mat á veitingastöðum eins og greint er frá í frétt CNN. „Ferðamenn, Lesa meira

Auglýsa „Nýja Ísland“ sem er mun ódýrara og styttra að ferðast til – „Fá ekki að þekkjast undir nafni einu sinni“

Auglýsa „Nýja Ísland“ sem er mun ódýrara og styttra að ferðast til – „Fá ekki að þekkjast undir nafni einu sinni“

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Lilja Dögg Al­freðsdótt­ir, menn­ing­ar- og viðskiptaráðherra, boðaði nýlega átak í neyt­enda­markaðssetn­ingu fyr­ir ferðamenn. Kostnaður­inn mun hlaupa á hundruðum millj­óna króna. Aðilar innan ferðaþjón­ust­unnar hafa miklar áhyggjur af stöðunni, þar sem fjöldi ferðamanna í ár hingað til lands hefur ekki staðið undir væntingum.  Spá Ferðamála­stofu um áætlaðan fjölda ferðamanna hingað til lands árin 2024 til 2026 Lesa meira

Myndband: Ferðamenn hætt komnir við Arnarstapa – Öldugangurinn skall á þeim af fullum þunga

Myndband: Ferðamenn hætt komnir við Arnarstapa – Öldugangurinn skall á þeim af fullum þunga

Fréttir
21.02.2024

„Hafið er ekkert grín,“ segir Tatjana Jastsuk, leiðsögumaður hjá Aurora Tours sem býður upp á ferðir fyrir rússneskumælandi ferðamenn, meðal annars. Hún var með hóp ferðafólks við Arnarstapa í gær en þar steyptust öldur yfir fólkið. Meðal ferðamanna úr hópnum sem vill láta nafn síns getið er Hector Castro. Að sögn Tatjönu sakaði engan við Lesa meira

Íbúarnir mjög jákvæðir fyrir komu skemmtiferðaskipa – Skiptar skoðanir um mengun

Íbúarnir mjög jákvæðir fyrir komu skemmtiferðaskipa – Skiptar skoðanir um mengun

Fréttir
10.02.2024

Meirihluti íbúa Múlaþings eru jákvæðir í garð komu skemmtiferðaskipa. 68 prósent telja að koma skipanna hafi jákvæð áhrif á sinn byggðakjarna. Þetta kemur fram í könnun sem Prósent gerði fyrir sveitarfélagið Múlaþing. Aðeins 12 prósent telja að koma skemmtiferðaskipa hafi neikvæð áhrif á sinn byggðakjarna. 21 prósent svöruðu hvorki né. Jákvæðastir voru íbúar á Borgarfirði Lesa meira

Dagur B. Eggertsson: Þegar aðstöðugjaldið hvarf seig fljótt á ógæfuhliðina í fjármálum borgarinnar hjá sjálfstæðismönnum sem misstu svo meirihlutann

Dagur B. Eggertsson: Þegar aðstöðugjaldið hvarf seig fljótt á ógæfuhliðina í fjármálum borgarinnar hjá sjálfstæðismönnum sem misstu svo meirihlutann

Eyjan
21.01.2024

Fjárhagslega stendur Reykjavík mun sterkar en nágrannasveitarfélögin. Skuldir eru lægra hlutfall tekna Í Reykjavík en hjá bæði nágrannasveitarfélögunum og ríkinu. Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, segir atvinnuleysi vera mestu hættuna fyrir sveitarfélög og horft hafi verið til ferðaþjónustunnar sem atvinnugreinar sem gæti unnið hratt  niður atvinnuleysi. Hann segir markvisst hafa verið unnið að því að byggja Lesa meira

Svikahrina á Booking.com – Senda bréf á fólk sem á bókaða hótelgistingu

Svikahrina á Booking.com – Senda bréf á fólk sem á bókaða hótelgistingu

Fréttir
09.12.2023

Netöryggisfyrirtækið CERT-IS varar fólk sem á bókaða hótelgistingu við svikahrinu sem gengur nú yfir á síðunni Booking.com. Netþrjótar hafa komist yfir aðganga gististaða og reyna að narra viðskiptavini þeirra. „Árásaraðilar hafa komist yfir aðganga gististaða og senda þaðan pósta á aðila sem eiga bókaða gistingu þar með það að markmiði að svíkja út fé,“ segir Lesa meira

Var búin að vera á Íslandi í „5 mínútur“ þegar ósköpin dundu yfir – Situr uppi með tveggja milljóna króna reikning frá Landspítalanum

Var búin að vera á Íslandi í „5 mínútur“ þegar ósköpin dundu yfir – Situr uppi með tveggja milljóna króna reikning frá Landspítalanum

Fréttir
24.11.2023

Sett hefur verið af stað söfnun á vefnum GoFundMe fyrir bandaríska konu, Stephanie Clevenger, sem veiktist hastarlega skömmu eftir að hún kom til Íslands fyrr í þessum mánuði. Stephanie fékk rúmlega tveggja milljóna króna reikning frá Landspítalanum. Á söfnunarsíðunni kemur fram að Stephanie hafi verið búin að vera á Íslandi í „5 mínútur“ eins og hún orðar það þegar hún var flutt með Lesa meira

Óborganlegar frásagnir af erlendum ferðamönnum – „Spurði mig hvenær á kvöldin væri slökkt á Skógafossi“

Óborganlegar frásagnir af erlendum ferðamönnum – „Spurði mig hvenær á kvöldin væri slökkt á Skógafossi“

Fókus
22.11.2023

„Hvað er það heimskulegasta sem túristar hafa sagt/gert?“ spurði notandinn Saurlífi á Reddit á dögunum og uppskar nokkrar óborganlegar athugasemdir. Sjálfur byrjaði hann með sögu um ferðamenn á Austurlandi: „Heyrði einu sinni í túristum sem ætluðu að skreppa til Egilstaða um morguninn en voru ekki viss hvort þau myndu ná að komast aftur til Reykjavíkur Lesa meira

Ef heimamenn geta ekki svarað spurningunni getur ferðamaðurinn alveg ábyggilega ekki svarað henni, segir Jón Karl Ólafsson

Ef heimamenn geta ekki svarað spurningunni getur ferðamaðurinn alveg ábyggilega ekki svarað henni, segir Jón Karl Ólafsson

Eyjan
08.11.2023

Það má ekki gleymast þegar rætt er um virkjanir og virkjanaframkvæmdir að margar helstu náttúruperlur landsins eru til komnar vegna virkjana, auk þess sem vegakerfið á Íslandi hefur að verulegu leyti byggst upp vegna virkjanaframkvæmda, segir Jón Karl Ólafsson, fyrrverandi forstjóri Icelandair. Hann er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins. „Það eru allir staðir fallegir,“ Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af