fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025

ferðamenn

Snjóleysi hamlar ferðum ferðaþjónustufyrirtækja

Snjóleysi hamlar ferðum ferðaþjónustufyrirtækja

Fréttir
10.01.2019

Fyrirtæki sem sérhæfa sig í vetrarferðamennsku hafa neyðst til að breyta og aflýsa ferðum í vetur vegna snjóleysis, einkum sunnan- og vestanlands. Ferðafélag Íslands hefur til dæmis aflýst fyrirhugaðri miðnæturferð upp á Snæfellsjökul um næstu helgi en 30 manns höfðu bókað sig í ferðina. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Páli Guðmundssyni, Lesa meira

1.500 ný hótelherbergi tekin í notkun í Reykjavík á næstu tveimur árum

1.500 ný hótelherbergi tekin í notkun í Reykjavík á næstu tveimur árum

Fréttir
12.12.2018

Á næstu tveimur árum er reiknað með að um 1.500 ný hótelherbergi verði tekin í notkun í Reykjavík en þetta jafnast á við að 15 meðalstór borgarhótel hafi verið reist. Þetta er fjárfesting upp á 53 milljarða króna miðað við að hvert herbergi kosti að meðaltali 35 milljónir í byggingu. Morgunblaðið skýrir frá þessu í Lesa meira

Sumarhúsagestirnir fóru í göngutúr – Þegar þeir komu aftur mætti blóðug sjón þeim

Sumarhúsagestirnir fóru í göngutúr – Þegar þeir komu aftur mætti blóðug sjón þeim

Pressan
12.12.2018

Á mánudaginn ákváðu nokkrir Þjóðverjar, sem voru í sumarhúsi í Kærgården við Vestervig á Jótlandi í Danmörku, að skella sér í göngutúr. En þegar þeir komu aftur heim mætti þeim mjög blóðug sjón. Þá var búið að maka blóði á útidyrnar og inni í húsinu var einnig blóð á gólfum og veggjum. Lögreglan var fengin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af