fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

ferðamenn

Bjóða ferðamönnum greiðslu fyrir að koma til Möltu

Bjóða ferðamönnum greiðslu fyrir að koma til Möltu

Pressan
18.04.2021

Til að reyna að lokka ferðamenn til Möltu ætla yfirvöld að freista þeirra með peningum. Ætlunin er að afhenda ferðamönnum sem svarar til allt að 30.000 íslenskum krónum þegar þeim koma á hótel á eyjunni. Times of Malta skýrir frá þessu. Fram kemur að ferðamálaráðherra landsins, Clayton Bartolo, hafi á fréttamannafundi skýrt frá því að ferðamálayfirvöld fái 3,5 Lesa meira

Reglugerð birt í dag sem heimilar bólusettu fólki að koma til landsins

Reglugerð birt í dag sem heimilar bólusettu fólki að koma til landsins

Eyjan
17.03.2021

Dómsmálaráðuneytið mun í dag birta reglugerð sem kveður á um að fólki frá ríkjum utan Schengensamstarfsins verði heimilt að koma hingað til lands ef það hefur gild bólusetningarvottorð. Þar með opnast fyrir komur fólks frá Bretlandi og Bandaríkjunum en þjóðirnar eru meðal þeirra þjóða sem flestir ferðamenn hingað til lands koma frá. Morgunblaðið skýrir frá þessu og hefur Lesa meira

Sjálfsmyndaglaðir ferðamenn gætu smitað górillur af kórónuveirunni

Sjálfsmyndaglaðir ferðamenn gætu smitað górillur af kórónuveirunni

Pressan
18.02.2021

Ferðamenn, sem taka myndir af sér með villtum fjallagórillum, gætu valdið því að górillurnar smitist af kórónuveirunni og fái COVID-19. Þetta segja vísindamenn við Oxford Brookes háskólann á Englandi. Þeir skoðuðu mörg hundruð ljósmyndir á Instagram af fólki sem hefur farið og skoðað fjallagórillur í austanverðri Afríku. Niðurstaða þeirra var að flestir hafi farið svo nálægt górillunum að þeir gætu smitað Lesa meira

Dökkt útlit í ferðaþjónustunni – Búa sig undir „Íslendingasumar“

Dökkt útlit í ferðaþjónustunni – Búa sig undir „Íslendingasumar“

Eyjan
20.01.2021

Ef ekkert verður af komu erlendra ferðamanna til landsins í sumar verður höggið mikið fyrir ferðaþjónustuna. Vonir hafa verið bundnar við að erlendir ferðamenn komi í einhverjum mæli hingað til lands í sumar en staðan er enn mjög óljós vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og óljóst hversu mikill ferðavilji er meðal fólks. Danska ríkisútvarpið skýrði til dæmis Lesa meira

Ekki bara ferðaþjónustan sem fer illa út úr heimsfaraldrinum

Ekki bara ferðaþjónustan sem fer illa út úr heimsfaraldrinum

Fréttir
04.12.2020

Konráð S. Guðjónsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, segir að stundum sé umræðan á þann veg að kórónukreppan nái aðeins til ferðaþjónustunnar og örfárra afmarkaðra atvinnugreina en eins og staðan sé núna virðist sem kórónukreppan og fjármálakreppan hafi haft álíka slæm og víðtæk áhrif á umsvif annarra atvinnugreina en ferðaþjónustu og fjármálageirans. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í Lesa meira

Mörgum verslunum lokað í miðborginni – Reyna að þrauka veturinn

Mörgum verslunum lokað í miðborginni – Reyna að þrauka veturinn

Eyjan
14.10.2020

Flestum ferðamannaverslunum í miðborginni hefur verið lokað. Það gerðist eftir að tilkynnt var um hertar aðgerðir á landamærunum um miðjan ágúst. Ætla má að um þrjú hundruð manns hafi starfað í þessum verslunum þegar hæst stóð og velta þeirra hafi hlaupið á milljörðum. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. „Allir sem reiða sig á Lesa meira

Opna aftur fyrir ferðamenn – Bara þeir sem hafa smitast af kórónuveirunni mega koma

Opna aftur fyrir ferðamenn – Bara þeir sem hafa smitast af kórónuveirunni mega koma

Pressan
31.08.2020

Víða um heim eru margir háðir ferðamönnum og því hafa lokanir vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar komið sér mjög illa. Þetta á við um brasilísku eyjurnar Fernando de Noronha. Þar vill fólk gjarnan fá ferðamenn aftur og því er búið að opna fyrir komur þeirra. En þeir sem vilja fara þangað í frí verða að leggja fram sönnun fyrir að Lesa meira

Vilja að stjórnvöld rökstyðji hertar aðgerðir á landamærunum

Vilja að stjórnvöld rökstyðji hertar aðgerðir á landamærunum

Fréttir
21.08.2020

Samtök atvinnulífsins (SA) vilja að stjórnvöld láti gera heildstæða greiningu á hagrænum áhrifum þess að herða takmarkanir á landamærunum. Samtökin segja að stjórnvöld þurfi að rökstyðja vel þær aðgerðir sem geta valdið ferðaþjónustunni tug milljarða tjóni. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að samkvæmt greiningu sem SA létu gera sé árlegt tjón ferðaþjónustunnar á næstu árum metið Lesa meira

Telja líkur á gjaldþrotahrinu í ferðaþjónustu – Bankarnir sagðir hafa leigt geymslur fyrir fullnustueignir

Telja líkur á gjaldþrotahrinu í ferðaþjónustu – Bankarnir sagðir hafa leigt geymslur fyrir fullnustueignir

Fréttir
31.07.2020

Það stefnir í að mun færri ferðamenn komi hingað til lands í ágúst en Ferðamálastofa hafði spáð. Spá Ferðamálastofu gerði ráð fyrir að hingað kæmu um 63.000 ferðamenn en mun færri ferðamenn þýða að ferðaþjónustufyrirtæki verða af milljörðum og eru líkur á gjaldþrotahrinu í ferðaþjónustunni. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Vilborgu Lesa meira

Sádi-Arabía – Sólarströnd framtíðarinnar? Ekkert áfengi eða bikiní

Sádi-Arabía – Sólarströnd framtíðarinnar? Ekkert áfengi eða bikiní

Pressan
26.07.2020

Ferðamannaiðnaðurinn hefur vaxið gríðarlega mikið víða um heim á undanförnum árum og nú vilja yfirvöld í Sádi-Arabíu fá sinn skerf af kökunni. Hyggjast yfirvöld eyða sem svarar til um 60.000 milljörðum íslenskra króna til búa til ferðamannaparadís í landinu. The Guardian skýrir frá þessu. En þessi ferðamannaparadís verður ekki í þeim stíl sem við Íslendingar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af