Ferðamaður kvartaði undan þessu á Íslandi en fékk litlar undirtektir annarra ferðamanna
FókusÍ Facebook-hópnum Reykjavik, Iceland Travel & Vacation spyrja ferðamenn meðal annars aðra ferðamenn ráða um hvernig best sé að haga ferðum sínum um Ísland og segja einnig frá upplifun sinni á Íslandi. Um nýliðna helgi setti ferðamaður færslu í hópinn þar sem hann gerði athugasemd við tíða gjaldtöku og myndavélaeftirlit á bílastæðum við vinsæla ferðamannastaði Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Að skammast sín fyrir þjóðtunguna
EyjanFastir pennarÞað getur verið þarft og nauðsynlegt að vakna öðru hverju upp með andfælum eftir að hafa sofið á verðinum. Felmtri slegnar sálir eiga það einmitt til að hugsa sinn gang – og það á dýptina – ef þær vita upp á sig skömmina. Svo er einmitt farið um þá fjöldamörgu landsmenn sem vilja hlúa að Lesa meira
Ferðamaður vann skemmdarverk á einni sögufrægustu byggingu veraldar
FréttirKallað hefur verið eftir því að ferðamaður sem skar út nöfn í einn veggja Colosseum, hringleikahússins sögufræga í Róm, verði fundinn og handtekinn. Mirror segir frá því að athæfið hafi náðst á myndband. Um hafi verið að ræða karlmann sem notaðist við lykla. Maðurinn sem tók myndbandið deildi því á vefsvæðið Reddit. Á myndbandinu heyrist Lesa meira
Segir að ferðamenn þurfi ekki að hafa áhyggjur af kynlífsbanni
PressanNýlega samþykkti indónesíska þingið lög sem gera kynlíf ógiftra einstaklinga refsiverð. Þetta vakti mikla athygli á Vesturlöndum þar sem viðhorf til kynlífs eru víðast hvar ansi frábrugðin viðhorfum indónesískra stjórnmálamanna. Margir bentu á að þetta þýddi að ógiftir ferðamenn, sem skelltu sér til dæmis til Balí, ættu refsingu yfir höfði sér fyrir að stunda kynlíf Lesa meira
Ferðaglaðir Íslendingar settu met í október
FréttirÍ október voru brottfarir Íslendinga frá landinu 72.000 og hafa aldrei mælst fleiri í október. Mánuðurinn var því metmánuður hvað varðar utanlandsferðir landsmanna og því óhætt að segja að mikil ferðagleði ríki. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Jóhannesi Þór Skúlasyni, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar, að þetta staðfesti að Íslendingar hagi sér eins Lesa meira
Fjölgun ferðamanna skapar nýja hættu ef eldgos verða með skömmum fyrirvara
Fréttir„Það verður að horfast í augu við það að túrisminn hefur valdið því að erfiðara er að vera viss um að fólk sé ekki á röngum stað þegar gos hefst.“ Þetta sagði Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, í samtali við Fréttablaðið. Að undanförnu hefur gosið tvisvar á suðvesturhorninu og margar virkar Lesa meira
Íhuga að banna „kannabisferðamönnum“ að heimsækja kaffihús í Amsterdam
PressanBorgaryfirvöld í Amsterdam í Hollandi ræða þessa dagana hvort banna meina eigi ferðamönnum aðgang að kaffihúsum þar sem kannabis er selt. Eins og staðan er núna þá loka yfirvöld augunum fyrir veru útlendinga á kaffihúsum af þessu tagi og láta óátalið að þeir reyki kannabis þar og raunar skattleggur ríkið sölu kaffihúsanna á kannabisefnum. The Guardian segir að Femke Halsema, borgarstjóri, vilji Lesa meira
Rússneskir ferðamenn streyma til Finnlands
FréttirÞrátt fyrir innrás Rússa í Úkraínu hafa Finnar gefið út vegabréfsáritanir til um 100.000 Rússa. Af þeim sökum streyma rússneskir ferðamenn í gegnum Nuijamaa landamærahliðið í suðvesturhluta Finnlands. Margir þeirra vilja bara njóta sumarfrísins í finnskri náttúru en aðrir hafa í hyggju að ferðast áfram til annarra Evrópuríkja. Þrátt fyrir að Finnar hafi sótt um aðild að NATO vegna innrásar Rússar Lesa meira
Sterkefnuðum ferðamönnum fjölgar mikið
EyjanSamkvæmt áliti fjölda stjórnenda í ferðaþjónustunni, og fararstjóra og viðburðarstjóra, þá sækja fleiri sterkefnaðir ferðamenn landið heim nú í sumar en áður hefur þekkst. En dýrtíðin hér á landi er áhyggjuefni fyrir ferðaþjónustuna því verðlagið er varla fyrir millistéttarfólk. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Hefur blaðið eftir einum viðmælenda sinna að skýrt dæmi um Lesa meira
Bandaríkin opnast fyrir ferðamönnum í dag eftir 600 daga lokun
PressanMörg þúsund manns munu leggja leið sína til Bandaríkjanna í dag þegar landið verður opnað fyrir erlendum ferðamönnum á nýjan leik eftir 600 daga lokun vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Bólusett fólk getur nú heimsótt Bandaríkin og óbólusett fólk getur farið þangað næstu vikurnar að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Á nýju ári verður hins vegar tekið fyrir komur Lesa meira