fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025

ferðamenn

Er steinhissa á því sem hann sér aftur og aftur á Íslandi

Er steinhissa á því sem hann sér aftur og aftur á Íslandi

Fókus
20.01.2025

Hollenskur ferðamaður á Íslandi segir frá því á samfélagsmiðlinum Reddit að hann sé steinhissa á því hversu margir ferðamenn frá Kína séu á landinu. Leitar hann svara við því hvort þetta sé algengt eða hvort eitthvað sérstakt sé að gerast um þessar mundir sem skýri það hversu margir Kínverjar séu að sækja Ísland heim um Lesa meira

Með reynslu af því að keyra við erfiðar aðstæður en smeyk við að gera það á Íslandi

Með reynslu af því að keyra við erfiðar aðstæður en smeyk við að gera það á Íslandi

Fókus
24.12.2024

Nú á aðfangadagskvöld er í gildi appelsínugul viðvörun á vesturhelmingi landsins einkum vegna mikils hvassviðris og snjókomu. Erlendir ferðamenn sem eru á Íslandi núna um jólin eða hyggjast koma hingað fljótlega hafa töluverðar áhyggjur af veðrinu. Á samfélagsmiðlum hafa ferðamenn sem segjast hafa þó nokkra reynslu af akstri í snjó og hálku lýst því yfir Lesa meira

Velja vanmetnustu ferðamannastaði Evrópu árið 2025 – Íslenskur bær er ofarlega á lista

Velja vanmetnustu ferðamannastaði Evrópu árið 2025 – Íslenskur bær er ofarlega á lista

Fréttir
01.11.2024

Ferðatímaritið Time Out hefur valið 21 áfangastað í Evrópu sem almennt eru taldir vanmetnir og ferðamenn ættu að íhuga að heimsækja árið 2025. Það er skemmst frá því að segja að Ísland á fulltrúa á listanum. „Síðastliðið sumar fóru fram mótmæli víða í Evrópu vegna mikils ágangs ferðamanna; í Amsterdam á að setja skorður á byggingu nýrra hótela Lesa meira

Stefán segir sárt að horfa upp á þetta: „Flestir leiðsögumennirnir eru útlenskir krakkar“

Stefán segir sárt að horfa upp á þetta: „Flestir leiðsögumennirnir eru útlenskir krakkar“

Fréttir
12.09.2024

Stefán Pálsson, sagnfræðingur og fyrrverandi borgarfulltrúi, segir sárt að horfa upp á gæðastigið á þeim sögugöngum sem ferðamönnum í Reykjavík er boðið upp á. Stefán þekkir leiðsögumennskuna í borginni ágætlega enda hefur hann verið eftirsóttur leiðsögumaður í sögugöngum í borgarlandinu á liðnum árum. Stefán segir frá því á Facebook að í gær hafi hann labbað með vinkvennahóp Lesa meira

Ferðamaður á Íslandi furðar sig á þessu

Ferðamaður á Íslandi furðar sig á þessu

Fókus
09.09.2024

Ferðamaður sem er nú á ferð um Ísland varpar fram spurningu á samfélagsmiðlinum Reddit og segist nokkuð forviða yfir nokkru sem hann og samferðafólk hans hafi uppgötvað á ferðum sínum landið. Á veitingastöðum, kaffihúsum og hótelum sjái þau nánast enga Íslendinga meðal starfsfólks og ferðamaðurinn veltir fyrir sér hvað Íslendingar séu að starfa við og Lesa meira

Ferðamaður sem heimsótti Ísland 2012, 2016 og 2024 segir þetta hafa breyst hér á landi

Ferðamaður sem heimsótti Ísland 2012, 2016 og 2024 segir þetta hafa breyst hér á landi

Fréttir
04.09.2024

Það getur verið forvitnilegt að heyra reynslusögur erlendra ferðamanna af upplifun þeirra af Íslandi. Við sem hér búum áttum okkur kannski ekki svo glatt á því hvað breytist yfir langt tímabil en annað má segja um ferðamenn sem koma hingað til lands jafnvel á nokkurra ára fresti. Í hópnum Visiting Iceland á Reddit má lesa forvitnilega frásögn erlends ferðamanns sem Lesa meira

Kallaður hræsnari fyrir að leiða mótmæli gegn ferðamönnum á Tenerife

Kallaður hræsnari fyrir að leiða mótmæli gegn ferðamönnum á Tenerife

Fréttir
27.08.2024

Í fréttum undanfarið hefur verið sagt frá mótmælum á Kanaríeyjum, þar á meðal Tenerife, gegn hinum sífellda straumi ferðamanna. Eru umkvörtunarefni heimamanna til að mynda þau að húsnæðisverð hafi hækkað of mikið og að stanslausar hótelbyggingar spilli fegurð eyjanna og umhverfi þeirra. Vilja mótmælendur takmarka fjölda ferðamanna og leggja á þá sérstakan skatt. Eins og Lesa meira

Lá við stórslysi á hringveginum

Lá við stórslysi á hringveginum

Fréttir
16.08.2024

Erlendur ferðamaður segir farir sínar ekki sléttar af akstri á hringveginum í gær. Miðað við lýsingarnar virðist naumlega hafa tekist að forða því að mjög alvarlegt slys yrði vegna gáleysis annars ökumanns, sem ekki er ólíklegt að hafi einnig verið ferðamaður. Ferðamaðurinn greinir frá málinu í nafnlausri færslu á spjallþræðinum VisitingIceland á samfélagsmiðlinum Reddit. Viðkomandi Lesa meira

Þessir staðir og fyrirbrigði á Íslandi segja ferðamenn að séu ofmetin

Þessir staðir og fyrirbrigði á Íslandi segja ferðamenn að séu ofmetin

Fókus
12.08.2024

Þótt lýst hafi verið yfir áhyggjum af fækkun ferðamanna hér á landi er ekkert lát á umræðum á samfélagsmiðlum um hvert sé best að fara og hvað sé best að gera þegar haldið er í ferðalag til Íslands. Á samfélagsmiðlinum Reddit er spjallþráður undir heitinu VisitingIceland og þar bætast við innlegg á hverjum degi. Fyrir Lesa meira

Smeyk við að fara ein til Íslands eftir að kærastinn lét sig hverfa

Smeyk við að fara ein til Íslands eftir að kærastinn lét sig hverfa

Fókus
12.08.2024

Bandarísk kona sem leitar ráða í Facebook-hópi sem ætlaður er fyrir ráðleggingar til handa þeim sem hyggja á Íslandsferð ber sig afar illa. Konan segir að til hafi staðið að hún færi til Íslands í haust ásamt kærastanum sínum til að halda upp á afmælið hennar. Hún segir hins vegar ferðina vera í uppnámi. Kærastinn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af