Þórhildur Sunna: Viljum við að ferðamannaiðnaðurinn vegi jafn mikið í íslensku efnahagslífi og hann gerir?
EyjanFyrir 4 vikum
Við þurfum að gera upp við okkur hvort við viljum að ferðamannaiðnaður, sem er að verulegu leyti mannfrek láglaunagrein gegni jafn veigamiklu hlutverki í íslensku efnahagslífi og raun ber vitni. Ferðaiðnaðurinn kallar á innflutning á miklum mannfjölda, sem þarfnast húsnæði og þjónustu. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segir ríkisstjórnina neita að viðurkenna að hér ríki Lesa meira