fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Ferðamálastofa

Bjart fram undan í ferðaþjónustu

Bjart fram undan í ferðaþjónustu

Eyjan
10.05.2023

Ferðamannaveturinn hefur verið gjöfull á Íslandi og neikvæð áhrif af efnahagsþróun erlendis eru ekki sjáanleg. Áhugi á Íslandsferðum er mikill og útlit er fyrir að útflutningstekjur ferðaþjónustunnar slái fyrri met í ár. Gjaldeyristekjur ferðaþjónustunnar leika lykilhlutverk í að draga úr halla á utanríkisviðskiptum í ár. Korn Íslandsbanka fjallar um þetta í dag. Brottfarir ferðamanna um Lesa meira

Iva Marin fullyrðir að móður hennar hafi verið bolað úr starfi hjá Pírötum vegna þess að hún setti „like“ við skoðanagrein dóttur sinnar

Iva Marin fullyrðir að móður hennar hafi verið bolað úr starfi hjá Pírötum vegna þess að hún setti „like“ við skoðanagrein dóttur sinnar

Fréttir
06.02.2023

Söngkonan og aktívistinn Iva Marín Adrichem segist hafa orðið fyrir margvíslegri kúgun og ofbeldi vegna skoðana sinna sem hafi meðal annars orðið til þess að henni hafi verið slaufað af Ferðamálastofu og að móðir hennar hafi misst starf sitt vegna tengsla við hana.  Segir Iva Marín, sem hefur verið blind frá fæðingu, að ástæðan fyrir Lesa meira

Lögreglurannsókn vegna gjaldþrots Farvel – Segir Ferðamálastofu hafa sýnt linkind

Lögreglurannsókn vegna gjaldþrots Farvel – Segir Ferðamálastofu hafa sýnt linkind

Fréttir
13.08.2020

Lögreglan rannsakar nú ásakanir um að saknæmt athæfi hafi átt sér stað hjá ferðaskrifstofunni Farvel. Tugir Íslendinga sátu uppi með mikið tap við gjaldþrot ferðaskrifstofunnar vegna ferða sem þeir höfðu greitt inn á en voru aldrei farnar. Dæmi er um fjölskyldu sem tapaði um þremur milljónum vegna þessa. Ferðamálastofa er sökuð um linkind í garð fyrirtækisins og Lesa meira

Ferðamálastofa ætlar að auglýsa á samfélagsmiðlum – Engin samræmd ákvörðun tekin í ríkisstjórn

Ferðamálastofa ætlar að auglýsa á samfélagsmiðlum – Engin samræmd ákvörðun tekin í ríkisstjórn

Eyjan
29.04.2020

Ferðamálastofa ætlar að hvetja landsmenn til að ferðast innanlands í sumar og ætlar meðal annars að auglýsa á erlendum samfélagsmiðlum. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamálaráðherra, telur ekkert athugavert við að auglýst verði á erlendum samfélagsmiðlum. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir það vandamál ef samskipti stjórnvalda við almenning færist alfarið yfir á samfélagsmiðla og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Lesa meira

Töluverð fækkun ferðamanna í júní – Færri keyra Gullna hringinn

Töluverð fækkun ferðamanna í júní – Færri keyra Gullna hringinn

Eyjan
04.07.2019

Samkvæmt talningu Ferðamálastofu og Isavia voru brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll um 195 þúsund í júnímánuði eða um 39 þúsund færri en í júní árið 2018, . Fækkun milli ára nemur 16,7%. Fækkun hefur verið alla aðra mánuði frá áramótum, í janúar fækkaði brottförum um 5,8%, í febrúar um 6,9%, í mars um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af