Ferðamaður kom að gistiheimilinu tómu og fylltist kvíða – Skýringin er það íslenskasta sem þú hefur heyrt í dag
FréttirKærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur kveðið upp úrskurð í máli bandarísks ferðamanns sem fór fram á endurgreiðslu frá ónefndum ferðaþjónustuaðila. Var ástæða þess að þegar ferðamaðurinn, sem er kona, kom á gistiheimili á landsbyggðinni, þar sem hún átti bókaða gistingu, reyndist enginn vera á staðnum auk þess sem að hennar beið lykill að öðru herbergi Lesa meira
Andlát í Bláa lóninu
FréttirErlendur ferðamaður á níræðisaldri lést í Bláa lóninu nú fyrr í kvöld. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Í tilkynningunni segir að viðbragðsaðilar hafi verið kallaðir að lóninu á sjöunda tímanum eftir að ferðamaðurinn hafi misst meðvitund. Endurlífgunartilraunir báru ekki árangur og var maðurinn úrskurðaður látinn á staðnum um klukkustund síðar. Lögreglan á Suðurnesjum Lesa meira
Ferðamaður varð fyrir árás unglingahóps við Perluna
FréttirFerðamaður sem nú er staddur í Reykjavík segist helst vilja komast sem fyrst burt úr borginni eftir að hópur unglinga hafi ráðist að honum nærri Perlunni í gærkvöldi. Maðurinn segist steinhissa hann hafi talið Reykjavík eina af öruggustu borgum heims en nú óttist hann verulega um öryggi sitt. Hann greinir frá þessu á samfélagsmiðlinum Reddit. Lesa meira
Segir þetta hafa eyðilagt Íslandsferðina
FókusFerðamaður á Íslandi segir á samfélagsmiðlinum Reddit að ferðin hafi hreint út sagt verið ömurleg. Hann segir að um sé að kenna fyrirbrigði sem Íslendingar eru ansi vanir að kvarta undan. Maðurinn segir að ferðin hafi staðið undanfarna fjóra daga en hann sé staddur á landinu ásamt eiginkonu sinni: „Við komum til að ganga í Lesa meira
Hrædd við að fara í íshellaferð eftir slysið á Breiðamerkurjökli
FréttirFerðamaður sem staddur er á Íslandi segist vera mjög óviss og raunar hræddur við að fara í ferð um íshelli sem hann átti bókaða í dag, með fjölskyldu sinni, vegna slyssins sem varð á Breiðamerkurjökli í gær. Ferðamaðurinn segir frá þessu í færslu á samfélagsmiðlinum Reddit þar sem hann segist hafa þegar haft samband við Lesa meira
Ferðamaður óskaði eftir svörum frá Íslendingum – Þau voru flest á eina lund
FókusFyrr í dag óskaði erlendur maður, með færslu í Facebook-hópnum Reykjavik, ICELAND, Travel & Vacation, sem segist vera á leið í ferð til Íslands eftir upplýsingum frá Íslendingum um hvað væri best að gera og hvers konar staði væri best að heimsækja til að kynnast lífinu og menningunni á Íslandi sem best. Flest svörin voru Lesa meira
Ferðamann langar mikið til að eignast íslenskan vin
FókusÍ Facebook-hópnum Reykjavik, ICELAND Travel & Vacation spyrja ferðamenn til dæmis ráða um hvað þarf að hafa í huga fyrir fyrirhugaðar Íslandsferðir eða segja frá nýlegum ferðum sínum til Íslands. Í mörgum færslum er fegurð og friðsæld Íslands lofuð í hástert og bersýnilega hafa ferðir hingað til lands snert marga ferðamenn inn í dýpstu sálarrætur. Lesa meira