Spurning vikunnar: Ætlar þú að ferðast innanlands í sumar?
Hildur Þórðardóttir „Nei, ég fer til útlanda á sunnudag og verð þar í allt sumar.“ Óskar Örn Bragason „Já, en það er óákveðið hvert ég fer.“ Eggert Snorri Guðmundsson „Jájá, eitthvert þar sem eru golfvellir.“ Sólrún Jensdóttir „Já, til Akureyrar og kannski á Austurlandið líka.“
Mun spáin um aukningu í utanlandsferðum rætast eftir gjaldþrot WOW air ?
EyjanFerðamálastofa hefur birt niðurstöður úr nýrri könnun meðal Íslendinga um ferðalög þeirra á árinu 2018 og ferðaáform á árinu 2019. Könnunin hefur verið framkvæmd árlega með sambærilegum hætti frá árinu 2010. Samkvæmt könnuninni verður aukning í fyrirhuguðum ferðum á erlenda grundu, en þess skal getið að könnunin var framkvæmd í janúar, áður en WOW air Lesa meira
Spurning vikunnar: Ferð þú til útlanda í ár?
Helgi Pétur Hannesson „Já, til Stuttgart.“ Katrín Valentínusdóttir „Já, ég ætla að fara víða. Til dæmis til Orlando.“ Sonja Hille „Ég er Hollendingur og fer reglulega til Hollands.“ Bergsveinn Þorkelsson „Já, til Brasilíu og Argentínu í haust.“
Í þessum löndum liggur refsing við notkun verkjalyfja – Ferðamenn þurfa að gæta að sér
PressanErtu að fara til Bandaríkjanna, Grikklands, Taíland, Japan eða Sameinuðu arabísku furstadæmanna? Þetta eru allt vinsælir ferðamannastaðir en það er vissara að hafa í huga að strangar reglur gilda í þessum löndum um hvort og þá hvaða lyf má taka með til landsins, gildir þá einu hvort um lyfseðilsskyld lyf er að ræða eða lausasölulyf. Lesa meira
Þetta vissir þú örugglega ekki um Kaupmannahöfn
FókusÍ miðborg Kaupmannahafnar hafa margir merkir atburðir átt sér stað og margir merkir einstaklingar hafa gengið þar um stræti í gegnum tíðina, þar á meðal margir Íslendingar. Þegar gengið er um götur þessa gamla höfuðstaðar okkar í dag er erfitt að ímynda sér hvað sagan hefur að geyma en hér er hulunni svipt af nokkrum Lesa meira
Airbnb vill greiða þér fyrir að búa á Ítalíu í 3 mánuði
FókusEf Ítalía er draumalandið þitt þá sérð þú þér kannski hag í að sækja um hjá Airbnb, en fyrirtækið hyggst greiða fjórum einstaklingum fyrir að búa í þorpinu Grottole til að „upplifa dreifbýlislíf Ítalíu.“ Viðkomandi munu fá kennslu í ítölsku ásamt kennslu í ræktun matjurta sem karlmaður að nafni Andrea mun sjá um. Einnig er Lesa meira
Ertu að fara til New York í fyrsta sinn? Þessir staðir eru ómissandi
FókusÓhætt er að fullyrða að New York sé borg sem allir verða að heimsækja að minnsta kosti einu sinni. New York hefur eitthvað fyrir alla, sama hver maður er, hvaðan maður kemur eða hverju maður hefur áhuga á. Hér má finna yfirlit yfir nokkra staði sem verða að teljast ómissandi fyrir þá sem eru að Lesa meira
Á að skella sér í verslunarferð til útlanda? Þá þarft þú að heimsækja þessa staði
FókusVerslunarferðir til útlanda eru sívinsælar á meðal Íslendinga og fer vart fækkandi þrátt fyrir óstöðugt gengi krónunnar og vaxandi aðsókn í netverslanir. DV tók saman stutta úttekt á þremur ólíkum stórborgum sem eiga það sameiginlegt að vera vinsælir áfangastaðir kaupglaðra Íslendinga. Gdansk Pólska hafnarborgin Gdansk hefur notið sívaxandi vinsælda á meðal Íslendinga undanfarin ár og Lesa meira
Spurning vikunnar: Hvert myndir þú ferðast ef þú gætir farið hvert sem er?
FréttirIngibjörg Gestsdóttir „Balí“ Gunnar Sigurjónsson „Ég er nú að fara til Tenerife í fyrramálið“ Sindri Þór Sigríðarson „Það sem mig langar mest núna er að ferðast um sveitir Frakklands“ Elín Nóadóttir „Ég held að ég myndi fara til Þýskalands“
Katrín Sif er líklega víðförlasti Íslendingur sögunnar
FókusÞað má leiða að því líkur að Katrín Sif Einarsdóttir sé víðförlasti Íslendingur allra tíma. Þrátt fyrir að vera aðeins á þrítugasta og fyrsta aldursári hefur Katrín Sif ferðast til 217 landa á jarðarkringlunni. Rétt er að geta þess að viðurkennd ríki Sameinuðu þjóðanna eru 195 talsins en með því, til dæmis, að telja Grænland Lesa meira