fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

Ferðalög

Í þessum löndum liggur refsing við notkun verkjalyfja – Ferðamenn þurfa að gæta að sér

Í þessum löndum liggur refsing við notkun verkjalyfja – Ferðamenn þurfa að gæta að sér

Pressan
13.02.2019

Ertu að fara til Bandaríkjanna, Grikklands, Taíland, Japan eða Sameinuðu arabísku furstadæmanna? Þetta eru allt vinsælir ferðamannastaðir en það er vissara að hafa í huga að strangar reglur gilda í þessum löndum um hvort og þá hvaða lyf má taka með til landsins, gildir þá einu hvort um lyfseðilsskyld lyf er að ræða eða lausasölulyf. Lesa meira

Airbnb vill greiða þér fyrir að búa á Ítalíu í 3 mánuði

Airbnb vill greiða þér fyrir að búa á Ítalíu í 3 mánuði

Fókus
04.02.2019

Ef Ítalía er draumalandið þitt þá sérð þú þér kannski hag í að sækja um hjá Airbnb, en fyrirtækið hyggst greiða fjórum einstaklingum fyrir að búa í þorpinu Grottole til að „upplifa dreifbýlislíf Ítalíu.“ Viðkomandi munu fá kennslu í ítölsku ásamt kennslu í ræktun matjurta sem karlmaður að nafni Andrea mun sjá um. Einnig er Lesa meira

Ertu að fara til New York í fyrsta sinn? Þessir staðir eru ómissandi

Ertu að fara til New York í fyrsta sinn? Þessir staðir eru ómissandi

Fókus
03.02.2019

Óhætt er að fullyrða að New York sé borg sem allir verða að heimsækja að minnsta kosti einu sinni. New York hefur eitthvað fyrir alla, sama hver maður er, hvaðan maður kemur eða hverju maður hefur áhuga á. Hér má finna yfirlit yfir nokkra staði sem verða að teljast ómissandi fyrir þá sem eru að Lesa meira

Á að skella sér í verslunarferð til útlanda? Þá þarft þú að heimsækja þessa staði

Á að skella sér í verslunarferð til útlanda? Þá þarft þú að heimsækja þessa staði

Fókus
27.01.2019

Verslunarferðir til útlanda eru sívinsælar á meðal Íslendinga og fer vart fækkandi þrátt fyrir óstöðugt gengi krónunnar og vaxandi aðsókn í netverslanir. DV tók saman stutta úttekt á þremur ólíkum stórborgum sem eiga það sameiginlegt að vera vinsælir áfangastaðir kaupglaðra Íslendinga. Gdansk Pólska hafnarborgin Gdansk hefur notið sívaxandi vinsælda á meðal Íslendinga undanfarin ár og Lesa meira

Katrín Sif er líklega víðförlasti Íslendingur sögunnar

Katrín Sif er líklega víðförlasti Íslendingur sögunnar

Fókus
17.01.2019

Það má leiða að því líkur að Katrín Sif Einarsdóttir sé víðförlasti Íslendingur allra tíma. Þrátt fyrir að vera aðeins á þrítugasta og fyrsta aldursári hefur Katrín Sif ferðast til 217 landa á jarðarkringlunni. Rétt er að geta þess að viðurkennd ríki Sameinuðu þjóðanna eru 195 talsins en með því, til dæmis, að telja Grænland Lesa meira

10 borgir sem þú ættir að heimsækja árið 2019 að mati Lonely Planet

10 borgir sem þú ættir að heimsækja árið 2019 að mati Lonely Planet

Fókus
09.01.2019

Það er kannski ólíklegt að einhver Íslendingur eigi enn eftir að heimsækja borgina sem ferðahandbókin Lonely Planet, dásamaði nýlega sem þá borg sem ferðalangar ættu helst að heimsækja árið 2019. Við erum að tala um Kaupmannahöfn, höfuðborg Danmerkur, sem hefur upp á allt að bjóða, hvort sem þú ert að leita að skemmtun, listum, arkitektúr, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af