Heimsþekktur ferðalangur heillaðist af Íslandi – „Frá kirkjuturninum getið þið séð um helminginn af þeim 400 þúsund sem búa á Íslandi“
FréttirBandaríski ferðahandbókahöfundurinn Rick Steves var nýlega staddur hér á landi við upptökur fyrir sjónvarpsþátt hans. Steves hefur gefið út fjölda ferðahandbóka, þar á meðal tvær um Ísland, árin 2018 og 2020. Hann er einnig þekktur sjónvarpsmaður og hefur frá árinu 2000 stýrt ferðaseríunni Rick Steve’s Europe. Steves hefur fjallað um Íslandsheimsóknina á heimasíðu sinni, Facebook Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Ferðamenn
EyjanFastir pennarFerðamenn á Íslandi hafa alltaf verið umdeildir. Í æsku minni voru sagðar sögur af túristum sem gistu hjá bændum. Þegar þeim var boðinn morgunverður stálu þeir öllum matnum af borðinu og skildu bóndann eftir dapran og steini lostinn. Ferðamenn voru sagðir ganga illa um „náttúruperlur“ og ganga örna sinna úti á víðavangi. Sjónvarpið sýndi oft Lesa meira
Þrumuræða flugstjóra sem hefur fengið nóg af frekum farþegum slær í gegn
FókusRæða flugstjóra American Airlines í upphafi flugs þar sem hann hundskammar eigingjarna og dónalega farþega hefur farið sem eldur í sinu um samfélagsmiðla. Ljóst er að flugstjórinn hefur fengið sig fullsaddan af frekum farþegum. Byrjar hann ræðu sína með orðunum: „Mundu að flugþjónarnir eru fyrst og fremst hér til að tryggja öryggi þitt og því Lesa meira
Fjölnota Bónuspokar sagðir vera einstakur íslenskur minjagripur
FókusNotandi á Reddit sem er á leið til landsins í tveggja daga ferð spurði á miðlinum: „Verð á Íslandi þessa helgi og ætla að skoða helstu staði. Hvaða einstöku íslensku minjagripi/muni er gaman að eiga? Er ekki að tala um límmiða, lyklakippur eða póstkort. Allar hugmyndir vel þegnar.“ 41 svar barst og athygli vekur að Lesa meira
Ísland öruggasta landið fyrir konur að ferðast einar
FókusFjölmargar konur kjósa það að ferðast einar á ferðalögum sínum víðs vegar um heiminn. Í grein á ferðavefnum Traveloffpath er fullyrt að yfir 70% ferðasérfræðinga segi konur mun líklegri til að ferðast einar en karlar, en þrjár af hverjum fjórum bandarískum konum hafa þegar ferðast einar. Hérlendis hefur Guðrún Ólafsdóttir ferðalangur haldið vinsæl námskeið hjá Lesa meira
Líkir flótta af grísku lúxushóteli vegna skógarelda við sögulegt björgunarafrek seinni heimsstyrjaldarinnar
FókusHin nýgiftu Michael og Lousie Mallon héldu til grísku eyjunnar Rhodes í draumabrúðkaupsferðina, eftir stutt stopp í París. Hjónin voru þó ekki lengi í paradís á fimm stjörnu hótelinu, því tveimur dögum eftir að þau tékkuðu sig inn hófust skógareldar á eyjunni. Skógareldar sem geisa enn og hafa yfir 40 einstaklingar látið lífið og tugir Lesa meira
Hallgrímskirkja á lista þeirra bestu í heimi
FókusHallgrímskirkja er ein af tíu bestu útsýnisbyggingum heims samkvæmt lista byggingasérfræðinga sem birtur var á Buildworld. Á listanum eru einnig töluvert heimsfrægari byggingar eins og Eiffelturninn í París, Empire State-byggingin í New York og London Eye í London. Hallgrímskirkja er sjötta besta í heimi og fjórða besta í Evrópu. Við gerð listans var miðað við Lesa meira
Bandarískur blaðamaður furðaði sig á þessu í Íslandsheimsókn – „Ég heyrði varla nokkurn ökumann á flautunni“
FókusBandaríski blaðamaðurinn Talia Lakritz sem skrifar pistla fyrir Insider heimsótti Ísland í júní. Lakritz sem búsett er í New York segir að Ísland hafi lengi verið á lista yfir þá staði sem hana langaði að heimsækja og loksins kom tækifærið. Í grein á Insider fer hún yfir ferðina og þá níu hluti sem komu henni Lesa meira
Reykjavík á lista troðnustu túristastaða Evrópu
FókusReykjavík er í fimmta sæti á lista yfir þá ferðamannastaði í Evrópu sem eru yfirfullir af ferðamönnum. Það er vefsíðan Holidu.com sem tók saman lista tíu ferðamannastaða, en Holidu er leitarsíða yfir gististaði víðs vegar um heimsálfuna. Segir um listann að ferðamenn hafi mismunandi forsendur þegar þeir leiti að besta áfangastaðnum fyrir frí sitt, mikill Lesa meira
Spyr hvað varð um einfalda siðareglu í flugi – „Förum við ekki öll á sama stað?“
FókusUng kona að nafni Mikayla vakti upp deilur á TikTok eftir að hún deildi myndbandi eftir flugferð frá Boston til Flórída í Bandaríkjunum. Spyr Mikayla hvað varð um þá einföldu „siðareglu“ flugfarþega að farþegar yfirgefi flugvélina röð fyrir röð. Í myndbandinu má sjá farþega sem standa á gangi vélarinnar og bíða eftir að komast út Lesa meira