Strandaglópar á Spáni vegna flugumferðarkaos – „Ég er 71 árs og þarf að sofa á flugvallargólfinu“
PressanFjölmargir ferðalangar eru nú strandaglópar á flugvellinum í Las Palmas vegna algjörs kaós í flugumferðarstjórn sem hefur áhrif á hverja vélina á fætur annarri. Bresk hjón og lífeyrisþegar sem sitja föst í Las Palmas segja frá því í viðtali við The Sun að þau hafi þurft að hafna boði um hótel sem kostaði 50 pund Lesa meira
Forstjóri Lufthansa brá sér í vinnu „á gólfinu“ – Gáttaður á hvað starfið var krefjandi
FókusStarf flugþjónsins hefur heillað marga í gegnum tíðina og það sem hefur helst þótt heilla við starfið eru öll ferðalögin, helst á framandi slóðir. Starfið er þó fyrst og fremst þjónustustarf sem oft getur verið erfitt og krefjandi, og um leið mikið ábyrgðarstarf þar sem flugáhöfnin ber ábyrgð á öryggi farþega um borð. Jens Ritter Lesa meira
Sektuð fyrir stórhættulegt svalaklifur á Spáni
PressanFjórir breskir unglingar voru nýlega sektaðir um 30 þúsund pund hver fyrir „svalaklifur“, það er að klifra frá einni hótelsvölum yfir á aðra, á Magaluf á Spáni. Yfirvöld á ferðamannastaðnum hafa skorið upp herör gegn þessu stórhættulega athæfi og hafa hótel brugðið á það ráð að vísa ferðamönnum sem staðnir eru að svalaklifri út af Lesa meira
Býr á skemmtiferðaskipi 300 daga ársins – Kostnaðurinn lægri en húsaleigan
FókusÁrið 2021 ákvað Ryan Gutridge að taka sér ferð með Royal Caribbean skemmtiferðaskipi eftir að hann áttaði sig á að hann gat unnið í fjarvinnu um borð. Segir hann þennan ferðamáta, sem margir tengja kannski við eldri borgara með nægan tíma og pening í buddunni, frábæran og hagkvæman fyrir þá sem geta unnið í fjarvinnu. Lesa meira
Ráðleggingar flugfreyju – „ Aldrei gera þetta um borð í flugvél“
PressanBandaríska flugfreyjan Lisa Kulpa vinnur fyrir bandaríska lággjaldaflugfélagið JetBlue og er jafnframt meðstofnandi bloggsins Basic Travel Couple. Í viðtali við The Points Guy ræddi Gulpa um helstu ferðaráð sín og hvað flugfarþegar ættu alls ekki að gera um borð í flugvél. „Vinsamlegast ekki koma með eigið áfengi og neyta þess á meðan á fluginu stendur,“ Lesa meira
Airbnb-íbúð með fjölda reglna eyðilagði fjölskyldufríið – „Er hámark á hversu marga miða má hengja upp?“
FókusMyndband leigjanda Airbnb-íbúðar sem hlaðin var af hinum ýmsu reglum fyrir leigutaka hefur vakið mikla athygli á TikTok, en rúmlega 4,6 milljón áhorf eru á myndbandið á tæpum tveimur vikum. Becky Navarro, 40 ára, leigði sex herbergja eign í Wimberley, Texas, fyrir eina helgi í maí fyrir fjölskyldu sína og vini. Þegar hópurinn mætti á Lesa meira
Reikningur veitingastaðar við Como-vatn veldur hneykslun – Rukkuðu gjald fyrir að skera samlokuna í tvennt
PressanFerðamaður við Como-vatn á Ítalíu lýsti yfir hneykslun sinni á samfélagsmiðlum vegna reiknings á veitingastaðnum Bar Pace í Gera Lario, við norðurenda vatnsins. Á reikningum má sjá að ferðamaðurinn var rukkaður um aukagjald upp á tvær evrur (um 289 krónur) fyrir að skera samlokuna hans í tvennt. Karlmaðurinn hafði pantað sér grænmetissamloku með frönskum kartöflum Lesa meira
Setti bera fætur á sætisarminn fyrir framan sig – „Af hverju er fólk svona viðbjóðslegt?“
FókusVið lifum á tímum þar sem mörgum finnst reglan: „Ég á þetta, ég má þetta“ gilda um sig og sitt athæfi og aðrir verði bara að bugta sig og beygja eftir þeirri reglu. Við höfum áður fjallað um ýmsar óskráðar siðareglur þegar kemur að flugferðum og hér er komin enn ein. Berir fætur í flugi; Lesa meira
Easy Jet breytti heimferð Fannyjar og fjölskyldu í martröð – „Við höfum aldrei lent í svona áður“
FréttirÞegar Fanny Lára Hjartardóttir, eiginmaður hennar Þorleifur Jónsson, og tveir 15 ára piltar, voru komin í gegnum óvenjulega langdregna og þreytandi öryggisleit á Manchester-flugvelli, aðfaranótt laugardags, var þeim í fyrstu létt, en sá léttir breyttist fljótt í skelfingu. Vandræðin voru bara rétt að byrja. Þau voru komin inn í fríhöfnina er þau ráku augun í Lesa meira
Ferðaðist til allra landa heims á áratug án þess að fljúga eða fara heim
FókusDanski ferðalangurinn Torbjørn (Thor) Pedersen hætti í vinnunni og yfirgaf fjölskyldu sína og kærustu og lagði af stað í ferðalag lífs síns í október 2013 og þá 34 ára gamall með þrjár reglur í farteskinu: að stoppa minnst 24 klukkustundir í hverju landi, að komast af með 20 dali á dag (um 2600 krónur) og Lesa meira